Search found 2 matches
- Mið 22. Jan 2020 13:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Speedtest.net - Ísland ekki á listanum?
- Svarað: 6
- Skoðað: 2771
Re: Speedtest.net - Ísland ekki á listanum?
Það er enginn úti á landi kominn með 1000mb/s ljósleiðara, nema kannski Akureyri? GPON ljósleiðara kerfi Mílu er til staðar á mörgum stöðum úti á landi, og fer fjölgandi - markmið ríkisstjórninar er að ná 99.99% útbreiðslu fyrir 2021 og eru að veita styrki til þess að tengja nær alla sveitabæja með...
- Mið 22. Jan 2020 00:54
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Speedtest.net - Ísland ekki á listanum?
- Svarað: 6
- Skoðað: 2771
Speedtest.net - Ísland ekki á listanum?
Tók eftir því að ísland er ekki á Speedtest.net listanum(https://www.speedtest.net/global-index) Er einhver ástæða fyrir því ? Mér finnst það skrítið vegna þess að önnur fámanna lönd eru þar t.d. Lichtenstein og Malta, er speedtest.net ekki lángmest notað hér af þessum hraðaprófum? Singapore í fyrst...