Search found 11 matches
- Fös 30. Júl 2021 01:13
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Virkja þrýstingsmæla TPMS
- Svarað: 6
- Skoðað: 1534
Re: Virkja þrýstingsmæla TPMS
Varst þú að setja inn nýja skynjara eða hvað? Og það er rangt með reyndar flest sem skrifað var ofar. Í mælaborði er hægt að reseta ljósin í oftast ef ekki alltaf í bílum sem eru ekki með skynjara í hjólbörðum. Ljósin kemur ef hjól snýst hægar (Þegar minnkar loftþrysting) og það er lesið af ABS skyn...
- Mán 26. Júl 2021 13:07
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Til sölu] HP Workstation Z620
- Svarað: 2
- Skoðað: 354
[Til sölu] HP Workstation Z620
HP Workstation Z620 Diskar: 3 X 2TB Samsung 5400 RPM HDD (HD204UI) CPU: 16 cores & 32 threads @ 2.60GHz 1.Intel Xeon E5 2670 @ 2.60GHz - SROKX - 3220C243 Sandy Bridge-EP/EX 32nm Technology 2.Intel Xeon E5 2670 @ 2.60GHz - SROKX - 3220C243 Sandy Bridge-EP/EX 32nm Technology Móðurborð: Chipset In...
- Mán 26. Júl 2021 09:21
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Intel I7-4790K (LGA1150)
- Svarað: 0
- Skoðað: 170
[ÓE] Intel I7-4790K (LGA1150)
Eins og stendur í titíll, óska eftir þessum CPU.
- Lau 02. Maí 2020 12:18
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Ódýra aflgjafa
- Svarað: 1
- Skoðað: 368
[ÓE] Ódýra aflgjafa
Er að leita ódýrum aflgjafa eingöngu til að keyra 12 viftur svo ekki vera ef það eru margar molex tengingar
- Fös 01. Maí 2020 18:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Viftuhlífar
- Svarað: 3
- Skoðað: 571
Viftuhlífar
Sælir
Veit kannski eitthvern hvort að sé hægt að kaupa svona á Íslandi?
Veit kannski eitthvern hvort að sé hægt að kaupa svona á Íslandi?
- Þri 12. Nóv 2019 08:46
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT Evga 1070 ftw og Asus VG248QE 144hz SELT
- Svarað: 3
- Skoðað: 640
- Fös 26. Júl 2019 12:48
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ÓE Ódýrt router
- Svarað: 1
- Skoðað: 299
ÓE Ódýrt router
Á eitthver router sem er á lista fyrir neðan, helst ódyrt, skoða allt samt, til sölu?
https://wiki.dd-wrt.com/wiki/index.php/ ... ed_Devices
https://wiki.dd-wrt.com/wiki/index.php/ ... ed_Devices
- Mið 24. Júl 2019 17:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Að vinna í UT (CCNA)
- Svarað: 11
- Skoðað: 1234
Re: Að vinna í UT (CCNA)
Getur líka byrjað að skoða verkstæðisvinnu á tölvuverkstæði. Það er oft ágætis grunnur fyrir áframhaldandi vinnu í IT. Mæli klárlega með námskeiðunum hjá NTV og Promennt. Ef þú ert ekki með neina þekkingu á tölvudóti þá gæti verið gott að byrja í Comptia A+ námskeiðinu og halda svo áfram í CompTIA ...
- Þri 23. Júl 2019 16:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Að vinna í UT (CCNA)
- Svarað: 11
- Skoðað: 1234
Re: Að vinna í UT (CCNA)
Eitthvað sérstok námskeið sem þú mælir með?Starman skrifaði:Taka námskeið hjá Promennt eða NTV og klára prófin, það eykur líkurnar gríðarlega að fá vinnu. Muna svo að aldrei að segja nei þegar þú ert beðinn um að skoða erfið mál, alltof margir sem eru hræddir við að taka á erfiðum málum og staðna í þekkingu.
- Þri 23. Júl 2019 15:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Að vinna í UT (CCNA)
- Svarað: 11
- Skoðað: 1234
Re: Að vinna í UT (CCNA)
Mæli með að kíkja á video og fikta sig áfram í virtual umhverfi. Getur byrjað að kaupa video á http://www.udemy.com (hræódýrt), svo eru síður eins og https://www.pluralsight.com/ , CBT nuggets og alls konar fleira. Service Desk og/eða field service er fyrsta skref þar sem maður lærir helling af all...
- Þri 23. Júl 2019 13:48
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Að vinna í UT (CCNA)
- Svarað: 11
- Skoðað: 1234
Að vinna í UT (CCNA)
Sælir Smá spurning till ykkar sem er að vinna í IT, sèrstaklega krfisstjóra og netstjóra. Ér með enga menntun á þessu svíði og vinna við allt annað, en draumurinn er að komast í UT vinnu, alveg sama hvað til að byrja með, ekki einnu sinni launin sem skiptir máli, langar bara að byrja og vinna mér up...