Search found 3 matches
- Þri 04. Jún 2019 14:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: SmartThings hub
- Svarað: 2
- Skoðað: 482
SmartThings hub
Sælir, vitið þið hvort það séu einhver region læsingar á SmartThings hub-unum? Er betra að kaupa þetta frá UK en US? Hvar hafa menn verið að kaupa þetta?
- Þri 04. Jún 2019 09:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nettengd öryggiskerfi fyrir sumarbústað
- Svarað: 10
- Skoðað: 2329
Re: Nettengd öryggiskerfi fyrir sumarbústað
Vinn hjá Nortek og veit að við erum tiltörulega nýbyrjuð að selja svona 'snjallkerfi' frá Ajax ( https://ajax.systems/ ).
Hef ekki prófað þetta sjálfur svo er ekki alveg með allt á hreinu en first impression eru víst góð þótt það vanti meiri reynslu á þetta.. td hvort batteríendingin sé eins góð ...
Hef ekki prófað þetta sjálfur svo er ekki alveg með allt á hreinu en first impression eru víst góð þótt það vanti meiri reynslu á þetta.. td hvort batteríendingin sé eins góð ...
- Mán 03. Jún 2019 16:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nettengd öryggiskerfi fyrir sumarbústað
- Svarað: 10
- Skoðað: 2329
Re: Nettengd öryggiskerfi fyrir sumarbústað
Var að nýskrá mig til að spyrja nákvæmlega sömu spurningu :catgotmyballs Langar til að hætta með Securitas en nenni ekki neinu veseni.
Það sem ég er búinn að skoða er eftirfarandi:
Wattle - Fæst í Elko. Er með SIM varaleið. Finnst það möst, sé fyrir mér að ef það kviknar í þá er rafmagn og net ...
Það sem ég er búinn að skoða er eftirfarandi:
Wattle - Fæst í Elko. Er með SIM varaleið. Finnst það möst, sé fyrir mér að ef það kviknar í þá er rafmagn og net ...