Search found 1 match

af veiðikallinn
Mán 15. Apr 2019 21:58
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Snjallvæðing heimila
Svarað: 1
Skoðað: 789

Snjallvæðing heimila

Góðan daginn,

Mig langar að byrja á því að segja að ég hef ekki mikið verið að skoða snjall lausnir fyrir heimili hingað til. En fyrir stuttu þá keypti ég mér fokhelt hús og allt rafmagn og vatn er eftir. Er sjálfur rafvirki og er byrjaður að pæla í rafmagninu s.s. gera ráð fyrir öllum dósum og ...