Search found 10 matches
- Mán 09. Ágú 2021 15:08
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vesen með að draga netkapal í rör
- Svarað: 13
- Skoðað: 1251
Re: Vesen með að draga netkapal í rör
Er með töng til að klemma, virðist samt ganga erfiðlega að koma RJ45 tenginu í gagnaveituboxið (passar illa) en smellur í routerinn. Er einhver kúnst við að tengja svona tengið á kapalinn annað en að pressa vírana vel í tengið og passa að þeir fari allir á sinn stað?
- Mán 09. Ágú 2021 14:21
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vesen með að draga netkapal í rör
- Svarað: 13
- Skoðað: 1251
Vesen með að draga netkapal í rör
Sælir Er að vesenast í internetmálum í húsi sem við vorum að kaupa. Þannig standa mál að ljósleiðaraboxið er í bílskúrnum og þráðlaust samband í íbúðina afar slæmt (þykkir steypptir veggir á milli). Er með nokkuð magn af gömlum coax rörum sem ég hafði hugsað mér að draga netkapal í til þess að koma ...
- Lau 24. Okt 2020 17:29
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Xbox One. 1TB. 2x pinnar. 6 leikir + xbox360 leikir. Hleðsludokka.
- Svarað: 3
- Skoðað: 443
- Fim 22. Okt 2020 18:25
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Xbox One. 1TB. 2x pinnar. 6 leikir + xbox360 leikir. Hleðsludokka.
- Svarað: 3
- Skoðað: 443
[TS] Xbox One. 1TB. 2x pinnar. 6 leikir + xbox360 leikir. Hleðsludokka.
Daginn Er með Xbox One 1TB Call of Duty edition vél með tveimur stýripinnum í sama þema, hleðsludokku og original headset-i. Með tölvunni fylgja 6 Xbox One leikir: Skyrim Special Edition (með aukapökkum), Fallout 4, Red Dead Redemtion 2, Dying Light, Destiny, Halo 5 Einnig er Xbox360 backward compat...
- Lau 07. Sep 2019 10:26
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] 24" skjá með HDMI eða DP
- Svarað: 1
- Skoðað: 284
[ÓE] 24" skjá með HDMI eða DP
Sælir
Vantar auka skjá og er að leita að 24"+ skjá með HDMI eða display tengi. Verðhugmyndi um 10þ. Staðsettur í rvk.
Vantar auka skjá og er að leita að 24"+ skjá með HDMI eða display tengi. Verðhugmyndi um 10þ. Staðsettur í rvk.
- Mán 03. Jún 2019 15:52
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Leikjatölva til sölu gtx 1060 6gb
- Svarað: 12
- Skoðað: 1522
Re: Leikjatölva til sölu gtx 1060 6gb
Til í örran ef þú ferð í partasölu
- Sun 02. Jún 2019 02:40
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] i5 4690K og DDR kubbum
- Svarað: 0
- Skoðað: 261
[ÓE] i5 4690K og DDR kubbum
Titillinn segir þetta allt. Er að hressa upp á gamla tölvu og leita að örgjörva, i5 4690K, og minni DDR3 (4gíg+)
- Lau 01. Jún 2019 14:35
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Móðurborð, örgjörvi og minni til sölu.
- Svarað: 4
- Skoðað: 1169
Re: Móðurborð, örgjörvi og minni til sölu.
Átt skilaboð varðandi örran
- Þri 28. Maí 2019 15:39
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Leikjapakki
- Svarað: 7
- Skoðað: 1282
Re: [TS] Leikjapakki
Farið? Hvað viltu fá fyrir turninn?
- Þri 12. Feb 2019 15:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hugmyndir af skítsæmó turn í eldri leiki
- Svarað: 1
- Skoðað: 2126
Hugmyndir af skítsæmó turn í eldri leiki
Daginn! nú eru góð ráð dýr, hef ekki sett mig inn í tölvumál sl. 5 ár og langar til þess að skella mér á einhvern miðlungs tölvuturn sem ræður við 2-3 ára tölvuleiki í ágætum gæðum. Vandinn er að ég hef ekki hugmynd um hvernig ég á að snúa mér í þessu og hef ekkert fylgst með því sem er að gerast í ...