Search found 1 match

af HeyBrother
Sun 10. Feb 2019 17:22
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Straumbreytir fyrir OLED sjónvarp frá USA
Svarað: 3
Skoðað: 679

Straumbreytir fyrir OLED sjónvarp frá USA

Það er talsvert mikið mál að finna hvað þessi sjónvörp eru að nota mörg W og misvísandi upplýsingar. Dugir 300W spennubreytir fyrir þessi tæki eða þarf maður einhvern enn stærri? Er semsagt með 65'' OLED frá LG.