Search found 1 match

af Zkuggi
Fim 03. Jan 2019 16:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: PC tölva - Windows 10 - Nvidia - Leikjavél - Gaming
Svarað: 4
Skoðað: 466

PC tölva - Windows 10 - Nvidia - Leikjavél - Gaming

Er að selja gömlu borðtölvuna sem er sett saman af nokkrum uppfærslum í gegnum árin.

Örri: Intel I7-4770K
Minni: 16GB DDR3
Harður diskur: 240GB SSD stýrikerfisdiskur + 2TB HDD gagnadiskur
Skjákort: MSI NVIDIA 1070 8GB
Drif: Blayray/DVD lesari - DVD skrifari.

Kemur samsett í kassa með power ...