Search found 5 matches
- Mið 07. Nóv 2018 19:57
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?
- Svarað: 72
- Skoðað: 19099
Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?
Þetta er mögulega steindauður þráður en ég er að spila og er að vinna alveg öfugt við félagana svo ef einhver hefur áhuga á að spila þá má viðkomandi adda mér https://steamcommunity.com/id/LABIUS/
- Þri 06. Nóv 2018 23:23
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hjálp við val á tölvuskjá
- Svarað: 10
- Skoðað: 1125
Re: Hjálp við val á tölvuskjá
Takk allir fyrir hjálpina og innleggin.
Ég skellti mér á BenQ´inn og er búinn að taka aðeins í PUBG og fleira og ég er þrususáttur.
Eftir smá fiff þá looka litirnir alveg þokkalega og mér finnst hann mjög smooth.
Takk aftur fyrir hjálpina!
Ég skellti mér á BenQ´inn og er búinn að taka aðeins í PUBG og fleira og ég er þrususáttur.
Eftir smá fiff þá looka litirnir alveg þokkalega og mér finnst hann mjög smooth.
Takk aftur fyrir hjálpina!
- Mán 05. Nóv 2018 20:59
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hjálp við val á tölvuskjá
- Svarað: 10
- Skoðað: 1125
Re: Hjálp við val á tölvuskjá
Klárlega BENQ. XL2411 var minn fyrsti 144hz skjár og ég var mjög ánægður með hann en uppfærði mig svo í Acer XB271HU. Ég mæli með þessum XL2411P :happy Ok, flott, takk fyrir, mér fannst hann einmitt svona mest aðlaðandi, þetta yrði einnig minn fyrsti 144hz. En hvað hefur hann umfram hina sem mælir ...
- Sun 04. Nóv 2018 22:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hjálp við val á tölvuskjá
- Svarað: 10
- Skoðað: 1125
Re: Hjálp við val á tölvuskjá
Klárlega BENQ. XL2411 var minn fyrsti 144hz skjár og ég var mjög ánægður með hann en uppfærði mig svo í Acer XB271HU. Ég mæli með þessum XL2411P :happy Ok, flott, takk fyrir, mér fannst hann einmitt svona mest aðlaðandi, þetta yrði einnig minn fyrsti 144hz. En hvað hefur hann umfram hina sem mælir ...
- Sun 04. Nóv 2018 20:59
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hjálp við val á tölvuskjá
- Svarað: 10
- Skoðað: 1125
Hjálp við val á tölvuskjá
Hæ krakkar, Er glænýr hérna, hef samt verið að lurka við og við undanfarin 10ár eða svo. Ég var að velta fyrir mér hvort það væri einhver von að fá aðstoð frá ykkur varðandi skjá. Ég er einn af þessum fylgist ekki alveg nógu vel með fyrr en allt er orðið úrelt og þarf að læra hlutina upp á nýtt. Und...