Search found 1 match

af Jac
Fös 21. Sep 2018 11:05
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?
Svarað: 37
Skoðað: 4697

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Ég neyðist því miður til að kaupa mér nýjan síma því iPhone 4 (sem var og er fyrsti snjallsíminn minn), sem ég er með, er orðinn ansi slappur og heyrist nánast ekkert í mér í símtölum ásamt öðrum vandamálum. Tekur þvi víst ekki að gera við. Hef reyndar haft auga á verðum íslensku verslananna frá því...