Search found 6 matches
- Sun 03. Okt 2021 08:58
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Playstation 5 og Tölvutek
- Svarað: 15
- Skoðað: 2100
Re: Playstation 5 og Tölvutek
Voru þeir að bjóða forpöntun á tölvum umfram það sem þeir vissu að þeir myndu fá? Finnst frekar brutal ef fólk sem pantaði tölvu í október 2020 séu ekki ennþá búnir að fá eintök sérstaklega miðað við að það hafa mörg tækifæri annarstaðar frá boðist í millitíðinni Já einmitt, félagi minn pantaði ps5...
- Sun 03. Okt 2021 00:23
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Playstation 5 og Tölvutek
- Svarað: 15
- Skoðað: 2100
Re: Playstation 5 og Tölvutek
Digital útgáfan er án geisladrifs. Svo það er rétt að hann þurfti að borga þar á milli. Þeir gáfu honum samt bara útgáfu með geisladrif og sögðu við hann að þeir fá ekki fleiri digital útgáfur. Þ.a. hann var í raun "neyddur" til að kaupa ps5 með geisladrif. Ég var að miskilja. Það þarf ek...
- Lau 02. Okt 2021 21:58
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Playstation 5 og Tölvutek
- Svarað: 15
- Skoðað: 2100
Re: Playstation 5 og Tölvutek
Þeir gáfu honum samt bara útgáfu með geisladrif og sögðu við hann að þeir fá ekki fleiri digital útgáfur. Þ.a. hann var í raun "neyddur" til að kaupa ps5 með geisladrif.Moldy-Milk skrifaði:Digital útgáfan er án geisladrifs. Svo það er rétt að hann þurfti að borga þar á milli.
- Lau 02. Okt 2021 21:24
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Playstation 5 og Tölvutek
- Svarað: 15
- Skoðað: 2100
Playstation 5 og Tölvutek
Sælir, Þið sem forpöntuðuð PS5 tölvu hjá Tölvutek, hvað tók það ykkur langan tíma til að fá tölvuna (ef þíð eruð búnir að fá) og fenguð þið tölvu sem þið pöntuðuð? Einn félagi minn þurfti að borga aukalega fyrir PS5 með geisladrif þó hann pantaði digital útgáfu. Eitt annað sem hann minntist á er að ...
- Þri 04. Sep 2018 08:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Mouse foot dottið af.
- Svarað: 3
- Skoðað: 820
Re: Mouse foot dottið af.
Takk, skal prufa að kaupa þetta þegar ég fer næst í bæinn.zedro skrifaði:Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
- Icemat & Steelseries músaskautar- Fyrir margar tegundir músa.
kr. 500
Samtals: 500
(opna körfukóða)
- Mán 03. Sep 2018 15:39
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Mouse foot dottið af.
- Svarað: 3
- Skoðað: 820
Mouse foot dottið af.
Hæ, ég lenti í því í gær að einn mouse foot (gúmmíið undir músinni) hefur dottið af. Fór með músina í TL þar sem hún var enn þá í viðgerð og þeir sögðu að þeir geta ekki gert neitt í þessu þar sem þetta var notkunargalli. Er þetta rétt hjá þeim eða bara leti við að laga svona? Ætla bara að minna á a...