Search found 1 match

af TigriGaldrason
Þri 07. Ágú 2018 14:54
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 94
Skoðað: 13745

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Hæ. Er einhver að nota Vodafone myndlykla í gegnum net yfir rafmagn. Ætlaði að skipta í Vodafone og ljósleiðara en sá sem ætlaði að tengja vildi ekki tengja þar sem hann sagði að sjónvarpið hjá Vodafone myndi ekki virka yfir rafmagn (hefur virkað mjög vel frá Símanum) og það þyrfti að draga í snúrur...