Sæl öllsömul
Ég bý í raðhúsi og nágrannar mínir ákváðu að taka húsið sitt í gegn, bókstaflega rífa flest allt niður og láta gera upp á nýtt. Þau gáfu mér alveg góðan fyrirvara að þetta myndi vera að gerast og að þau myndu ekki vera í húsnæðinu næstu mánuðina. Ég hugsaði að þetta myndi ekki bögga ...
Search found 8 matches
- Þri 29. Jan 2019 19:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nágrannar að taka húsið í gegn (raðhús), brjálaður hávaði fram á kvöld, er þetta í lagi?
- Svarað: 19
- Skoðað: 4585
- Þri 25. Sep 2018 10:53
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Breyta DNS í router frá Nova
- Svarað: 23
- Skoðað: 2762
Re: Breyta DNS í router frá Nova
Ég myndi prufa að endurstilla routerinn, þú gerir það með að stinga einhverju mjóu í litla gatið á bakinu hans, bíður í nógu langan tíma þangað til að ljósin blikka stöðugt á honum. Með því að endurstilla þá ættir þú að fá fulla stjórn á tækinu.
- Mið 12. Sep 2018 22:56
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Conteg netskápur **SELDUR**
- Svarað: 3
- Skoðað: 1216
Re: [TS] Conteg netskápur
Krúttlegur þessi.
- Fim 09. Ágú 2018 00:19
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] PCI-E x16 í x16 Riser korti
- Svarað: 2
- Skoðað: 329
Re: [ÓE] PCI-E x16 í x16 Riser korti
Takk fyrir boðið en ég er að leita að kortiFridrikn skrifaði:https://www.amazon.com/Express-Riser-Ex ... B008BZBFTG
á svona, notar molex fyrir power ofan í pcie power. mátt fá það á 2k

- Mið 08. Ágú 2018 12:44
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] PCI-E x16 í x16 Riser korti
- Svarað: 2
- Skoðað: 329
[ÓE] PCI-E x16 í x16 Riser korti
Ég er að leita að riser korti fyrir PCI-E x16 í x16.
Helst jafn hátt og kortið sem sést á myndinni.

Helst jafn hátt og kortið sem sést á myndinni.

- Fös 23. Feb 2018 16:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölva fer ekki í gang
- Svarað: 4
- Skoðað: 1876
Re: Tölva fer ekki í gang
Eins og rúnar sagði þá hljómar þetta eins og spennugjafinn en það þarf ekki að þýða að það sé eitthvað að spennugjafanum ef greinin fer út í húsinu, það gæti bara verið léleg grein eða mikið álag á henni. Myndi mæla með því að prufa að skipta um BIOS ef tölvan þín er með tvo BIOS'a eða endursetja ...
- Mán 19. Feb 2018 14:35
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Íhlutir, móðurborð, örgjörvar ofl
- Svarað: 1
- Skoðað: 750
[TS] Íhlutir, móðurborð, örgjörvar ofl
GA-P35-DS4 móðurborð *SELT
https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA-P35-DS4-rev-21#ov
GA-970A-DS3 móðurborð + FX-4100 örgjörvi (engin kæling) (vantar batterí) *SELT
https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA-970A-DS3-rev-10#ov
https://www.amd.com/en/products/cpu/fx-4100
GA-H55M-USB3 móðurborð ...
https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA-P35-DS4-rev-21#ov
GA-970A-DS3 móðurborð + FX-4100 örgjörvi (engin kæling) (vantar batterí) *SELT
https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA-970A-DS3-rev-10#ov
https://www.amd.com/en/products/cpu/fx-4100
GA-H55M-USB3 móðurborð ...
- Lau 10. Feb 2018 15:23
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] mobo lga 775 fyrir xtreme core 2 með DDR3
- Svarað: 13
- Skoðað: 1702
Re: [ÓE] mobo lga 775 fyrir xtreme core 2
Ég var að taka til í geymslunni og fann eitt GA-P35-DS4 ef þú ert ennþá að leita af 775 borði.