Komið sæl. Ég er alveg nýr á þessu spjalli, en mig vantar upplýsingar um hvort ég geti fengið tæki sem sendir hljóð fra sjónvarpinu mínu í bluetooth heyrnartækin mín? Ég finn aðeins svona sem virkar öfugt, þe. tekur við bluetooth sendingum og breytir í analog.?
Er ekki einhver sem veit?
Mkv Guðjón
Search found 1 match
- Mán 27. Nóv 2017 00:02
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Analog í bluetooth
- Svarað: 2
- Skoðað: 537