Search found 1 match

af JonKristinn
Fim 23. Nóv 2017 06:53
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Media Center uppsetning - Vantar álit
Svarað: 1
Skoðað: 498

Media Center uppsetning - Vantar álit

Heimatölvan mín er dauð, var með gamla iMac vél sem sá um niðurhal og Plex auk vöfrunar.

Langar að prófa "minimal" uppsetningu í stað þess að hlaupa og kaupa nýja vél.

Er að spá hvort Android sjónvarpsbox geti séð um niðurhal og Plex vinnslu fyrir mig? Tengja bara utanáliggjandi flakkarara við ...