Ég er alveg ný í þessum málum og finnst ég ekki skilja upp né niður..
Mér skilst að ég eigi að eiga bitcoins og aurora coins, en hvar kemst ég að því hvað það er mikið og hvernig sný ég mér svo að því að selja það jafnvel bara allt
Var að reyna að búa til veski í appinu Blockchain og skil voða lítið ...
Search found 1 match
- Fim 09. Nóv 2017 05:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Genesis-Mining
- Svarað: 5
- Skoðað: 1167