Er með til sölu eins árs gamalt MSI 970 kort í toppstandi og óska eftir tilboðum.
Ástæða sölu er sú að ég uppfærði í 1080 og hef því lítið að gera við þetta kort
Er með til sölu BenQ skjá sem fer ódýrt gegn því að vera sóttur. Er bara að safna ryki hjá mér.
Er í toppstandi og engir dauðir pixlar né nokkuð annað.
DVI og Powersnúra fylgja með honum