Search found 11 matches

af kristas
Þri 16. Nóv 2021 14:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: GR eða Míla
Svarað: 22
Skoðað: 1875

Re: GR eða Míla

Í grunninn eru 1Gbps tengingar Mílu og Gagnaveitunnar með sama hraða. Báðar eru takmarkaðar af hámarkshraðanum yfir 1Gbps Ethernet sem er um 930-950Mbps. Grunnskilyrði þess að mæla hraða tengingar er að nota Ethernet snúrutengda vél og í flestum tilvikum að nota speedtest appið í stað browser /vafra...
af kristas
Þri 06. Okt 2020 11:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vestmannaeyjar, Hella og Sandgerði = 5G
Svarað: 6
Skoðað: 1313

Re: Vestmannaeyjar, Hella og Sandgerði = 5G

[quote="mainman" Fyrir mig þar sem ég bý á vogum vatnsleysu þar sem Míla er búin að ljúga því í nokkur ár að þeir ætli að setja ljósleiðara en svíkja það alltaf svo ég er stuck með crappy 40Mbps ljósnet þá eru þetta stórkostlegar tölur. [/quote] Míla hefur lagt ljósleiðara til um 25-30% he...
af kristas
Mið 02. Okt 2019 18:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvar á maður að vera með net og sjónvarp?
Svarað: 17
Skoðað: 4876

Re: Hvar á maður að vera með net og sjónvarp?

Öll fjarskiptaþjónusta gengur út á samnýtingu, einnig kerfi GR. Þetta vita þeir sem vilja. Í kerfi GR er t.d. samnýting á sambandinu út úr búnaðinum í spennistöðinni og lengra inn í kerfi GR. Í flestum tilvikum þar sem menn eru ekki að ná fullum hraða á ljósleiðaratengingum Mílu (mælt á snúrutengdri...
af kristas
Þri 12. Mar 2019 22:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Míla og VoIP
Svarað: 9
Skoðað: 1418

Re: Míla og VoIP

Þú verður að kaupa þjónustuna frá þjónustuveitanda sem getur veitt þessa þjónustu. Í dag eru það bara Síminn og Vodafone sem hafa farið í gengum tæknilegar prófanir á VoIP úr ljósbreytunni. Þau búa svo til stillingar á portinu þannig að þú getir bara tengt venjulegan síma við RJ-11 voip port 1 á ljó...
af kristas
Sun 07. Okt 2018 17:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gæði nettenginga
Svarað: 2
Skoðað: 889

Re: Gæði nettenginga

Það er því miður ekki alveg hægt að gleypa þessar niðurstöður hráar, í það minnsta ekki með tilliti til staðsetningar spilara eða tengingar þeirra. T.d. ef skoðuð er niðurstaða fyrir Egilsstaði þá kemur í ljós að 55% LoL spilara þar eru sagðir vera á ljósleiðaratengingu frá Símanum (Síminn Fiber). Þ...
af kristas
Þri 22. Maí 2018 14:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari Mílu, IpTv hökt, ogfl
Svarað: 17
Skoðað: 2977

Re: Ljósleiðari Mílu, IpTv hökt, ogfl

Sæll Kjartan. Míla er með mörg þúsund ljósleiðaratenginga um allt land og þær eiga að skila þeim afköstum sem keypt eru. Það að tengingin þín nái ekki fullum hraða virðist því vera vegna einhverrar bilunar sem þarf að laga. Samkvæmt gæðamælingu línunar þinnar þá mælist hún í fínu lagi á milli símstö...
af kristas
Þri 22. Maí 2018 12:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari Mílu, IpTv hökt, ogfl
Svarað: 17
Skoðað: 2977

Re: Ljósleiðari Mílu, IpTv hökt, ogfl

Hvar á landinu ertu?
af kristas
Fim 21. Des 2017 22:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bait And Switch hjá símanum?
Svarað: 18
Skoðað: 2920

Re: Bait And Switch hjá símanum?

Kannski rétt að það komi fram að Míla veitir öllum fyrirtækjum sömu þjónustu, hvort sem það er Síminn eða einhvert annað fyrirtæki. Ef við gerum það ekki ættum við á hættu verulegar sektir frá Samkeppnisstofnun og því er gríðarleg áhersla lögð á að veita öllum fjarskiptafélögum nákvæmlega sömu þjónu...
af kristas
Fim 21. Des 2017 22:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bait And Switch hjá símanum?
Svarað: 18
Skoðað: 2920

Re: Bait And Switch hjá símanum?

Miíla var stofnuð 2007 þegar stór partur af tæknideild Símans var færð yfir í Mílu. Míla er því dótturfyrirtæki Símans en fyrirtækið er með sjálfstæða stjórn og Síminn má aðeins skipta sér mjög takmarkað af rekstri Mílu. Míla var stofnuð utan um helstu heildsöluvörur Símans á þeim tíma þ.e. línukerf...
af kristas
Fim 21. Des 2017 16:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bait And Switch hjá símanum?
Svarað: 18
Skoðað: 2920

Re: Bait And Switch hjá símanum?

Sælir. Þarna er um misskilning að ræða hjá ykkur. Míla er heildsölufyrirtæki og selur því ekki beint til notanda. Verðskrá á vef Mílu er því heildsöluverð án virðisauka sem fyrirtækið rukkar til fjarskiptafélaga. Míla getur/má ekki skipt sér af hvaða álagningu fjarskiptafélögin hafa á þjónustu Mílu ...
af kristas
Mið 14. Jún 2017 11:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gagnaveitan vs Míla
Svarað: 17
Skoðað: 3523

Re: Gagnaveitan vs Míla

Það er verið að útfæra afgreiðslukerfi Mílu þannig að hægt sé að nýta Ethernet portin á ONT-unni fyrir sjónvarp. Það ætti að gera að verkum að menn þurfa ekki að vera með 2 routera tengda við ONT-una. Í dag eru aðeins hægt að gera þetta handvirkt af sérfræðingum þannig að það eru bara tilraunanotend...