Search found 3 matches
- Fös 01. Jan 2021 17:13
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Dream Machine Pro umræða
- Svarað: 3
- Skoðað: 960
Re: Dream Machine Pro umræða
Ég er búinn að nota DMP í 6 mánuði. Er mjög ánægður og ekki lent í neinum vandræðum. Keyri einnig protect með nokkurm myndavélum og þar virkar frábærlega. Mæli hiklaust með DMP en hann er samt smá “overkill” fyrir mig. Er með 5 acess punkta og 9 switcha tengda og venjulega í kringum 70-90 clienta á ...
- Sun 15. Nóv 2020 11:36
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Bilað PSU í Unifi switch (US-16-150W) Hvað er til ráða ?
- Svarað: 6
- Skoðað: 899
Re: Bilað PSU í Unifi switch (US-16-150W) Hvað er til ráða ?
Ég keypti nákvæmlega þennan spennubreyti frá Mean Well þegar minn US-16-150w gaf sig fyrir 2 árum. Það var ekkert mál að skipta honum út og allt hefur virkað vel síðan. Eurodk.com er að selja spennubreyta fyrir þennan switch https://www.eurodk.com/en/products/ubiquiti-psu-adapter/psu-of-power ...
- Sun 14. Maí 2017 10:37
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ubiquiti USG vs EdgeRouter
- Svarað: 9
- Skoðað: 1688
Re: Ubiquiti USG vs EdgeRouter
Sæll,
Ubiquiti USG og EdgeRouter eru nánast sömu tækin vélbúnaðarlega séð. Munurinn er að USG er partur af Unifi línunni og þarf controller hugbúnað uppsettann á tölvu til þess að hægt sé að setja hann upp og stilla. Einnig er hægt að kaupa lítinn "dongle" (litla línux tölvu) sem er kölluð cloud ...
Ubiquiti USG og EdgeRouter eru nánast sömu tækin vélbúnaðarlega séð. Munurinn er að USG er partur af Unifi línunni og þarf controller hugbúnað uppsettann á tölvu til þess að hægt sé að setja hann upp og stilla. Einnig er hægt að kaupa lítinn "dongle" (litla línux tölvu) sem er kölluð cloud ...