Search found 5 matches
- Sun 05. Mar 2017 02:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
- Svarað: 25
- Skoðað: 2672
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
Það getur verið erfitt að greina BSOD þegar það frá tveimur til nokkrar vikur að koma og síðan þegar það byrjar kemur það aftur og aftur og aftur, sérstaklega þar sem viðskiptavinirnir vilja, eðlilega, fá tölvurnar sínar strax aftur. Það er ekki hægt að tengja hana upp og nota í nokkrar vikur og ...
- Sun 05. Mar 2017 02:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
- Svarað: 25
- Skoðað: 2672
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
jáloner skrifaði:þú nefnir að innbyggða skjákortið á móðurborðinu hafi verið notað, en bætt við öðru skjákorti.
En gerðir þú innbyggða kortið óvirkt?
- Sun 05. Mar 2017 02:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
- Svarað: 25
- Skoðað: 2672
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
MarsVolta skrifaði:Ertu með windows 10 á vélinni? Og var það clean install eða uppfært úr win7/8?Toxeyy skrifaði:Bsod Kóðinn er Thread stuck in device driver
er með windows 10, hún kom þannig til mín frá þeim.
- Sun 05. Mar 2017 01:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
- Svarað: 25
- Skoðað: 2672
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
Bsod Kóðinn er Thread stuck in device driver
- Sun 05. Mar 2017 00:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
- Svarað: 25
- Skoðað: 2672
Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
Sælir.
Nú er ég með smá rant, veit ekki alveg hvar ég á að setja þetta en koníak hljómar eins og rétti staðurinn fyrir þetta.
Staðan er þannig að ég keypti mér uppsetta vél frá Tölvutek. Eftir að hafa notað hana í sirka 6 mánuði byrja ég að fá BSOD.
Svo fyrsta viðgerðar ferðin með vélina kemur í ...
Nú er ég með smá rant, veit ekki alveg hvar ég á að setja þetta en koníak hljómar eins og rétti staðurinn fyrir þetta.
Staðan er þannig að ég keypti mér uppsetta vél frá Tölvutek. Eftir að hafa notað hana í sirka 6 mánuði byrja ég að fá BSOD.
Svo fyrsta viðgerðar ferðin með vélina kemur í ...