Search found 1 match

af vefreykjavik
Lau 18. Feb 2017 16:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vefsíðugerð
Svarað: 0
Skoðað: 338

Vefsíðugerð

Ég er háskólanemi sem er að læra tölvunarfræði og mig langar að búa til vefsíður fyrir fólk og lítil fyrirtæki með náminu til að fá smá aukapening. Hefur einhver hér reynt að gera svipað(þarf ekki að vera vefsíður) og er með einhver ráð ?

Einnig ef þú, sem ert að lesa þetta vantar vefsíðu þá máttu ...