Search found 4 matches

af Dafoe
Þri 05. Ágú 2003 00:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með kaup á skjákorti
Svarað: 7
Skoðað: 900

Ég vill bara kaupa rétta skjákortið miðað við þessa hardware spekka, ekki vera að kaupa eitthvað fancy skjákort ef ég næ svo engu "performance" á það útaf öðrum flöskuhálsum.
af Dafoe
Þri 05. Ágú 2003 00:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með kaup á skjákorti
Svarað: 7
Skoðað: 900

Þetta er :

AMD 900mhz Athlon
KT7-Raid móðurborð
512 sdram

X dualscreen skjákort :)

graffísk vinnsla/leikir
af Dafoe
Þri 05. Ágú 2003 00:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með kaup á skjákorti
Svarað: 7
Skoðað: 900

þetta skjákort verður að styðja dual-screen :)
af Dafoe
Þri 05. Ágú 2003 00:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með kaup á skjákorti
Svarað: 7
Skoðað: 900

Vandræði með kaup á skjákorti

Sælt veri fólkið.

Þannig er mál með vexti að ég er með ABIT KT7-Raid móðurborð sem styður einungis 4x AGP og ég er að fara að versla mér nýtt skjákort.

Ég vill ekki vera að overkilla mikið þannig að ég leita ráða hjá ykkur, mig langar svolítið mikið í Radeon 9600 pro kortið en er það ekki ...