Search found 8 matches

af danniernr2
Mán 23. Jan 2017 00:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum
Svarað: 25
Skoðað: 2106

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

Heyrðu þetta blue screen var þekkt þegar nyju NUC 2016 vélarnar komu og þá var fixið að uppfæra bios , en það var upp á von og óvon, móðurborðið reyndist svo bilað eða skipta þurfti þeim út , var semsagt einhver galli í þeim Eg er bara nýbuinn að setja nýtt móðurborð í tölvuna gæti verið að það se ...
af danniernr2
Mán 23. Jan 2017 00:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum
Svarað: 25
Skoðað: 2106

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

Hæ ég er búinn vandræðum með tölvuna mína seinustu daga hun frýs og er buinn að bluescreena tvisvar þegar eg spila leiki og það kemur whea uncorrectebel error þegar hun bluescreenar. Ég er buinn setja allt aftur í stock speeds en hún frýs samt en þegar eg er að spila leiki. Specs: Cpu Intel 6600k M...
af danniernr2
Sun 22. Jan 2017 23:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum
Svarað: 25
Skoðað: 2106

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

littli-Jake skrifaði:Er það við alla leiki eða bara nýlega?
Ég mundi nu byrja á uppfærslu fyrir skjákort áður en við förum að tala um bilaðan vélbúbað
það er buðið að gerast með csgo gta5 og watch dogs 2 svo gerðist það lika i prime95

og er nokkuð viss um að eg se buinn að updata all driver-a
af danniernr2
Sun 22. Jan 2017 02:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum
Svarað: 25
Skoðað: 2106

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

brain skrifaði:Hvaða spennugjafi er í tölvuni og hve alfmikill í wöttum ?
FSP 550 wött man ekki model numberið
af danniernr2
Lau 21. Jan 2017 23:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum
Svarað: 25
Skoðað: 2106

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

linenoise skrifaði:Hitinn í lagi?
hun fer i 65 gráður hæðst en undir venjulegu load kringum 45 gráður og idle i 20
af danniernr2
Lau 21. Jan 2017 23:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum
Svarað: 25
Skoðað: 2106

Re: Nýleg tölva frosnar í tölvuleikjum

andriki skrifaði:ertu búin að overclocka cpu eða fikta eth í bios?
ja eg overclockaði cpu en það er eina sem eg gerði og eg setti samt allt aftur í stock speed
af danniernr2
Lau 21. Jan 2017 23:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum
Svarað: 25
Skoðað: 2106

Re: Nýleg tölva frosnar í tölvuleikjum

Nördaklessa skrifaði:ertu með ssd? er sjálfur með Samsung 750 EVO sem er að gefa mér freeze vandamál með AMD Chipset....
ja er með ssd disk
af danniernr2
Lau 21. Jan 2017 20:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum
Svarað: 25
Skoðað: 2106

Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

Hæ ég er búinn vandræðum með tölvuna mína seinustu daga hun frýs og er buinn að bluescreena tvisvar þegar eg spila leiki og það kemur whea uncorrectebel error þegar hun bluescreenar. Ég er buinn setja allt aftur í stock speeds en hún frýs samt en þegar eg er að spila leiki. Specs: Cpu Intel 6600k Mo...