Search found 1 match

af djupur
Þri 05. Apr 2005 12:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Mig vantar aðstoð í að velja tölvu.
Svarað: 9
Skoðað: 726

Mig vantar aðstoð í að velja tölvu.

Hæ.

Ég er á leiðinni að fara kaupa mér nýja tölvu (með öllu), og mig vantar tips frá einhverjum sem er vel að sér í þessu og veit hvað á að velja til að fá gott fyrir peninginn og hvar á að kaupa.

Ég er að spá í tölvu á bilinu 250 - 300 þús. Og það sem hún þarf að geta er að keyra nútíma leiki ...