Search found 7 matches

af karirafn
Fös 10. Feb 2017 08:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "CE" merktir símar
Svarað: 24
Skoðað: 1742

Re: "CE" merktir símar

(afsakið enskusletturnar) Þetta var eiginlega of mikið til þess að það sé hægt að afsaka það! ;) Kínasíminn sem ég keypti (Umi Plus E) kemur með alveg hráu Android og engum óþörfum foruppsettum forritum (sko það er hægt að segja svona flókna hluti á íslensku ;)). Ég þurfti meira að segja að setja u...
af karirafn
Fim 09. Feb 2017 14:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "CE" merktir símar
Svarað: 24
Skoðað: 1742

Re: "CE" merktir símar

Ég pantaði mer Umi Plus E á Gearbest.com. Fékk hann hingað kominn á 28.500. þar af borgaði ég bara um 1000 kr. á pósthúsinu. Þetta er mjög góður sími, 64 GB ROM, 6 GB RAM, 8 kjarna CPU o.s.frv. Ég mun aldrei aftur kaupa mér síma á 100+ þús. kr.
af karirafn
Þri 31. Jan 2017 15:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Usenet hraði á gigabit ljósleiðara
Svarað: 14
Skoðað: 1927

Re: Usenet hraði á gigabit ljósleiðara

Þurftirðu að breyta einhverjum stillingum? Hvaða client ertu að nota? Náðirðu þessum hraða frá upphafi?
af karirafn
Þri 24. Jan 2017 08:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Usenet hraði á gigabit ljósleiðara
Svarað: 14
Skoðað: 1927

Re: Usenet hraði á gigabit ljósleiðara

Ég er hjá frugal usenet og prófaði líka giganews. Giganews auglýsa alla vega "Whether you have a 10Mbps or 1000Mbps connection, our Usenet servers will max out your connection." Þetta er svo sem alveg nóg fyrir mig. Var bara að spá hvort þetta gæti verið betra og hvort aðrir væru að ná mei...
af karirafn
Mán 23. Jan 2017 10:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Usenet hraði á gigabit ljósleiðara
Svarað: 14
Skoðað: 1927

Re: Usenet hraði á gigabit ljósleiðara

Ég nota SSl á öllum serverum, mér fróðari menn segja (las það einhversstaðar) að það eigi ekki að hafa nein áhrif á hraðann. Ég prófaði líka sleppa því og fann engan mun.
af karirafn
Lau 21. Jan 2017 00:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Usenet hraði á gigabit ljósleiðara
Svarað: 14
Skoðað: 1927

Usenet hraði á gigabit ljósleiðara

Hvernig hraða eruð þið sem eruð með gigabit ljósleiðara að ná á usenet? Ég hef ekki séð hærra en um 32 Mb/s þrátt fyrir að prófa mismunandi servera og port. Ég næ mun meiri hraða á torrent. Getur verið að vodafone sé eitthvað að takmarka hraðann á Usenet?
af karirafn
Fim 29. Des 2016 10:41
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Setja up HTPC og NAS
Svarað: 9
Skoðað: 1270

Re: Setja up HTPC og NAS

Hér eru mjög góðar upplýsingar: https://www.reddit.com/r/DataHoarder/wiki/index
Það eru líka oft áhugaverðir póstar á DataHoarder subredditinu: https://www.reddit.com/r/DataHoarder