Search found 14 matches
- Sun 25. Feb 2018 16:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: hahah shit hvað verður af þessum skjákortum
- Svarað: 28
- Skoðað: 9637
Re: hahah shit hvað verður af þessum skjákortum
Það er ekkert raunverulegt verðgildi bakvið Bitcoin, bara trúin um að aðrir sjái það sem verðmætt. Þetta eru svo gömul og léleg bólurök að ég verð bara hissa á því að fólk (m.a. prófessorar í hagfræði) segi þetta af alvöru. Auðvitað er Bitcoin ekkert eins og hlutabréf eða flest önnur verðbréf yfir ...
- Lau 20. Jan 2018 03:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Framtíðarcoin-spámennskuþráður
- Svarað: 30
- Skoðað: 8736
Re: Framtíðarcoin-spámennskuþráður
Bitcoin líkist að mínu mati mest Pyramid eða Ponzi scheme. ,,Ávöxtun" fyrri ,,fjárfesta" felst í því að nýjir ,,fjárfestar" eru tilbúnir til að borga hærra verð en hinir fyrru vegna þess að þeir halda að verðið muni halda áfram að hækka. Það er nú ekki alveg svona sem Ponzi svindl vi...
- Lau 13. Jan 2018 01:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bitcoin yfir í ISK
- Svarað: 21
- Skoðað: 8629
Re: Bitcoin yfir í ISK
Hérna eru nokkrar síður sem ég hef notast við og úttektargjöld sem þær rukka fyrir SEPA millifærslu: www.cex.io 25 EUR úttektargjald og símgreiðslugjald. www.bitpanda.com U.þ.b. 1% spread þegar þú selur fyrir EUR og símgreiðslugjald. www.bitstamp.net 0,90 EUR úttektargjald og símgreiðslugjald. Þetta...
- Fös 08. Des 2017 16:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hverjir eru að mine-a?
- Svarað: 72
- Skoðað: 17562
Re: Hverjir eru að mine-a?
Interesting, þannig að þegar ég keypti 100 BTC fyrir 500kr fyrir löngu síðan þá þarf ég að borga tæpar 34 milljónir ISK í skatt ef ég sel núna í dag. (verð svo reyndar að muna að draga þennan 500 kall frá þessum 34M) Já, svo lækkar verðið á btc niður í 500 kr. á næsta ári og þú í sömu sporum og upp...
- Fös 08. Des 2017 03:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hverjir eru að mine-a?
- Svarað: 72
- Skoðað: 17562
Re: Hverjir eru að mine-a?
Ef maður selur 1000 dollara þá borgar maður varla af hagnaði eins og um hlutabréf sé að ræða? Er ekki BTC bara gjaldmiðill sem maður ætlar að skipta yfir í ISK? Það er fróðlegt að vita hvort Bitcoin sé gjaldmiðill eða hlutabréf og afhvejru munurinn sé. Kannski bara bæði eða hvað. Nei, samkvæmt Ríki...
- Fös 08. Des 2017 03:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hverjir eru að mine-a?
- Svarað: 72
- Skoðað: 17562
Re: Hverjir eru að mine-a?
Borgar bara fjármagnstekjuskatt eins og af t.d. hagnaði af hlutabréfum þetta er það sama, 20% það er nú alveg fair myndi persónulega ekki nenna að vera standa í eitthverju veseni að reyna svindla framhjá þessu og fá það svo kannski einn daginn í bakið :knockedout Já, auðvitað er hægt að borga bara ...
- Fim 07. Des 2017 11:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hverjir eru að mine-a?
- Svarað: 72
- Skoðað: 17562
Re: Hverjir eru að mine-a?
Áhugaverðar pælingar varðandi mögulegar lagabreytingar í USA og áhrif: https://www.armstrongeconomics.com/world-news/cryptocurrency/bitcoin-being-declared-a-financial-institution-beware/ Þetta er frekar áhugavert, maður verður að fylgjast vel með þessu. Mig grunar að yfirvöld alls staðar byrji einh...
- Fim 07. Des 2017 11:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hverjir eru að mine-a?
- Svarað: 72
- Skoðað: 17562
Re: Hverjir eru að mine-a?
Áhugaverðar pælingar varðandi mögulegar lagabreytingar í USA og áhrif: https://www.armstrongeconomics.com/world-news/cryptocurrency/bitcoin-being-declared-a-financial-institution-beware/ Þetta er frekar áhugavert, maður verður að fylgjast vel með þessu. Mig grunar að yfirvöld alls staðar byrji einh...
- Mið 06. Des 2017 15:58
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hverjir eru að mine-a?
- Svarað: 72
- Skoðað: 17562
Re: Hverjir eru að mine-a?
Enginn skattur fyrir en þú selur held ég, reiknar ekki skatt af t.d dún fyrir en þú selur held ég? Já, mér þykir hæpið að skatturinn færi að skattlegja BTC eitt og sér. En ég var hins vegar að hugsa um hvernig þetta væri þegar maður er að selja BTC sem maður gróf fyrir krónur. Eða þá þegar maður gr...
- Mið 06. Des 2017 15:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hverjir eru að mine-a?
- Svarað: 72
- Skoðað: 17562
Re: Hverjir eru að mine-a?
Hvernig á að borga skatta af myntum sem maður grefur? Ég veit að það á að fara með bitcoin eins og rafræn verðbréf og reikna vaxtatekjur af gengismun (þ.e. mismuninum á kaupum/sölu.) En hvað á að gera þegar það er engin kaup-hlið í dæminu? Telst þetta þá vera gjöf eða hvað? Kannski vinningur/verðlau...
- Fim 11. Maí 2017 14:00
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ný altcoin veisla !
- Svarað: 80
- Skoðað: 19637
Re: Ný altcoin veisla !
Smá pæling, hvernig hafið þið verið að breyta í fiat? Ég hef aldrei skipt BTC út fyrir krónur. Planið mitt er bara að bíða og sjá hvort að einhverjar ódýrari og einfaldari leiðir komi ekki fram eftir því sem fleiri nota bitcoin. Til þess að tryggja mig fyrir falli BTC hef ég venjulega bara keypt US...
- Mán 08. Maí 2017 17:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ný altcoin veisla !
- Svarað: 80
- Skoðað: 19637
Re: Ný altcoin veisla !
Ég nenni ekki heldur að vera í daytrade heldur fjárfesti ég frekar í spennandi coinum og hef stöðurnar yfirleitt opnar í svona 2 til 14 daga. Svo fjárfesti ég líka litlum fjárhæðum í nýjum eða mjög ódýrum coinum sem bjóða upp á eitthvað spennandi. Það er svona "þarf bara að hafa rétt fyrir sér ...
- Fim 04. Maí 2017 16:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ný altcoin veisla !
- Svarað: 80
- Skoðað: 19637
Re: Ný altcoin veisla !
http://i.imgur.com/tEXTpFj.png Þetta er það sem mér þykir lang áhugaverðast við rafmyntir og þessa verðhækkun undanfarnar vikur. Það tók 7 ár fyrir allar rafmyntir að ná 10 milljarða dollara marketcap (að frátaldri bólunni 2013), 7 mánuði í viðbót að ná 20 milljörðum, svo 2 mánuði að ná upp í 30 mi...
- Þri 02. Maí 2017 15:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ný altcoin veisla !
- Svarað: 80
- Skoðað: 19637
Re: Ný altcoin veisla !
Ég vona að þið séuð búnir að selja alla altcoina enda er verðið á Bitcoin á leiðinni út í geim.