Search found 6 matches

af tryggviskarp
Fim 11. Ágú 2016 14:54
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] BOSE AE2W Bluetooth heyrnartól
Svarað: 8
Skoðað: 541

Re: [TS] BOSE AE2W Bluetooth heyrnartól

Hérna..... til hvers að tengjast tvem tækjum í einu? Get ég þá verið með tónlist í eyrunum á hægra eyra á meðan ég er í leik með vinstra eða fer tónlistin sem ég er að spila af símanum með þetta tengt við yfir hljóðið úr tölvuleiknum sem ég er að spila á PC vélina sem ég er einnig með tengt við ...
af tryggviskarp
Fim 11. Ágú 2016 14:46
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] BOSE AE2W Bluetooth heyrnartól
Svarað: 8
Skoðað: 541

Re: [TS] BOSE AE2W Bluetooth heyrnartól

Hérna..... til hvers að tengjast tvem tækjum í einu? Get ég þá verið með tónlist í eyrunum á hægra eyra á meðan ég er í leik með vinstra eða fer tónlistin sem ég er að spila af símanum með þetta tengt við yfir hljóðið úr tölvuleiknum sem ég er að spila á PC vélina sem ég er einnig með tengt við ...
af tryggviskarp
Fim 11. Ágú 2016 14:40
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] BOSE AE2W Bluetooth heyrnartól
Svarað: 8
Skoðað: 541

[TS] BOSE AE2W Bluetooth heyrnartól

Er með ársgömul Bose AE2W heyrnartól til sölu. Bæði hægt að nota bluetooth og snúru.
Keypti þau fyrir ári síðan í Nýherja á uþb 40k.
Þetta eru ss heyrnartólin, sérstök bose-aux snúra og poki utan um.
Einstaklega létt og þægileg. Fara utan um eyru. Geta tengst tveimur tækjum í einu. Duga í uþb 7klst ...