Search found 1 match

af Kjartan G
Þri 03. Maí 2016 19:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar kaupi ég skjákort sem höndlar 4 skjái í einu
Svarað: 7
Skoðað: 1298

Re: Hvar kaupi ég skjákort sem höndlar 4 skjái í einu

Ég er að nota R9 390x og það kemur með 3x displayport, 1x HDMI tengi og 1x DVI. Kostar um 80 þús hjá Kísildal. Myndi virka fínt fyrir þig en þú gætir eflaust fengið eitthvað ódýrara en þá yrðu gæðin minni.