Search found 635 matches

af Hizzman
Mið 15. Des 2021 19:42
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Gaf planned obsolescence fingurinn í dag
Svarað: 11
Skoðað: 1474

Re: Gaf planned obsolescence fingurinn í dag

Ja Phillips ... aldrei haft góða reynslu af því merki og forðast það. Sjónvörpin gætu verið ok samt. Talandi up ljósaperur, eitt sinn breytti ég ljósastæði fyrir tvær perur þannig að það voru 2 100w perur raðtengdar. Þetta var kveikt flest kvöld, perurnar voru í lagi 10 árum síðar þegar íbúðin var s...
af Hizzman
Lau 11. Des 2021 19:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Svarað: 34
Skoðað: 6483

Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi

Rakst á þetta, er semi-relevant og áhugavert.

https://heavens-above.com/StarLink.aspx ... t=0&tz=UCT
af Hizzman
Fim 09. Des 2021 15:54
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vefstraumur útvarp
Svarað: 4
Skoðað: 593

Re: Vefstraumur útvarp

RadioSure

það er mögulegt að sjá straumaslóðir á heimasíðunni þeirra
af Hizzman
Lau 04. Des 2021 12:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 8 þús í sýnatöku í dag
Svarað: 17
Skoðað: 2199

Re: 8 þús í sýnatöku í dag

Það er skræfuskapur að loka ekki á óbólusetta.
af Hizzman
Fim 25. Nóv 2021 11:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Textavarpið
Svarað: 12
Skoðað: 1096

Re: Textavarpið

og RUV á lénið, kemur á óvart.

annars mætti vera mögulegt að fletta fram og aftur, þá yrði nostalgían algjör!
af Hizzman
Þri 23. Nóv 2021 17:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fær maður 4gb micro sdcard?
Svarað: 7
Skoðað: 631

Re: Hvar fær maður 4gb micro sdcard?

etv mögulegt að nota 8 með að eyða partition og gera nýja sem er 4 ???
af Hizzman
Mán 22. Nóv 2021 12:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gallar við timburhús?
Svarað: 24
Skoðað: 2631

Re: Gallar við timburhús?

oliuntitled skrifaði: Galli: líður einsog þú sért alltaf í sumarbústað (hljóðið þegar þú ert labbandi um)
Unglingum er oft þungbært að búa í timburhúsum.
af Hizzman
Lau 20. Nóv 2021 14:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Klám og rafræn skilriki.
Svarað: 44
Skoðað: 2636

Re: Klám og rafræn skilriki.

Er ekki nær að benda krökkunum á efni sem sýnir eðlilegar og jafnvel fræðandi athafnir, frekar en að LOKA ÖLLU? Sem er auðvitað ekki mögulegt!
af Hizzman
Þri 16. Nóv 2021 08:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 100 pund 1982 í 100 pund 2021
Svarað: 12
Skoðað: 1489

Re: 100 pund 1982 í 100 pund 2021

Nariur skrifaði: Íslenska krónan hefur margoft bjargað á okkur rassgatinu og gert okkur kleift að rífa okkur upp úr kreppum sem hefðu annars keyrt okkur í kaf til lengri tíma.
Vandræðin sem krónan hefur bjargað okkur úr hafa að jafnaði verið VEGNA íslensku óstöðugu örmyntarinnar.
af Hizzman
Lau 23. Okt 2021 14:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn búinn að selja Mílu
Svarað: 30
Skoðað: 4510

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Frábært! Seljum alla innviðina til erlendra vogunarsjóða. Greiðslumiðlunin er farin, núna fara fjarskiptin. Hvað næst? Vegakerfið? :evil: Framsóknarflokkurinn var að leita að leiðum til þess að einkavæða kafla af vegakerfinu. Búnir að einkavæða nýja brú við Selfoss. Skandall! Það mætti sko minka in...
af Hizzman
Þri 19. Okt 2021 17:24
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: TV veggfesting á gips-vegg?
Svarað: 18
Skoðað: 2839

Re: TV veggfesting á gips-vegg?

Það verður sennilega ekki fallegt, en 2 járnprófílar sem ná vel upp fyrir sjónvarpið myndu virka eins og vogarstangir. Þú gætir svo fest sjálfa festinguna á prófílana.
af Hizzman
Lau 16. Okt 2021 13:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Android app sem mælir alla senda?
Svarað: 1
Skoðað: 747

Android app sem mælir alla senda?

Finnst app fyrir Android sem getur séð signal og styrk frá öllum símafélögunum. Td ef ég er með sim frá Símanum, gæti ég séð hvort Voda eða Nova eru með gott gott signal á staðnum.
af Hizzman
Lau 09. Okt 2021 15:34
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: LENOVO Laptop kveikir ekki á sér
Svarað: 6
Skoðað: 862

Re: LENOVO Laptop kveikir ekki á sér

googla: 'Lenovo ideapad 310 dead'
af Hizzman
Sun 26. Sep 2021 10:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Breyting á Laptop.is
Svarað: 13
Skoðað: 1890

Re: Breyting á Laptop.is

Frábært!

það væri alveg gott að hafa möguleika á að sía/raða eftir þyngd.

fæ líka eina lenovo þegar ég vel acer
af Hizzman
Lau 25. Sep 2021 21:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
Svarað: 120
Skoðað: 16347

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Er ég að misskilja eitthvað? Hvernig gaf Bjarni bankann? Ríkið seldi rétt um þriðjungshlut en á ennþá 65%. Er það ekki bara besta mál að virði bankans hafi hækkað, ríkið hlýtur að græða á því sem lang stærsti eigandinn... Ekki gleyma fjármagnstekjuskattinum! Ríkið hirðir 22% af gróða þeirra sem sel...
af Hizzman
Fim 16. Sep 2021 20:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RIP Sir Clive
Svarað: 3
Skoðað: 828

RIP Sir Clive

Einhverjir hér eiga þessum snillingi þakkir skildar..

https://www.bbc.com/news/uk-58587521
af Hizzman
Fim 02. Sep 2021 22:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaus net í þéttbýli
Svarað: 16
Skoðað: 2032

Re: Þráðlaus net í þéttbýli

jonfr1900 skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Nei auðvitað virkar wifi ekki í þéttbýli.
Þegar allar rásir eru í notkun. Þá verður SNR mjög hátt (Signal to Noise Ratio) mjög hátt.
Nei, það verður lágt.
af Hizzman
Mán 30. Ágú 2021 14:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar
Svarað: 23
Skoðað: 1713

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

appel skrifaði:
Hvað ef það er rúta troðfull af börnum, og gamall hundur á veginum, á rútan að keyra útaf?
Kjötstýringin myndi mögulega panikera og bæði keyra á hundinn og útaf! AI gerir kalt mat til að skaðinn verði í lágmarki.
af Hizzman
Sun 29. Ágú 2021 19:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar
Svarað: 23
Skoðað: 1713

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Alveg sama hversu sjálfvirkar flugvélar verða, þá verða alltaf a.m.k. tveir flugmenn á staðnum sem fylgjast með hlutunum. Mín spá er að eftir örfá ár verði komnar sjálfvirkar fraktflugvélar. Sirka 10 árum seinna verður þetta komið í farþegaflug. Tölva hefur miklu meiri getu til að taka við upplýsin...
af Hizzman
Lau 28. Ágú 2021 15:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar
Svarað: 23
Skoðað: 1713

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Alveg sama hversu sjálfvirkar flugvélar verða, þá verða alltaf a.m.k. tveir flugmenn á staðnum sem fylgjast með hlutunum. Mín spá er að eftir örfá ár verði komnar sjálfvirkar fraktflugvélar. Sirka 10 árum seinna verður þetta komið í farþegaflug. Tölva hefur miklu meiri getu til að taka við upplýsin...
af Hizzman
Lau 28. Ágú 2021 14:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar
Svarað: 23
Skoðað: 1713

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Einhver ár sennilega. Aðstæður hér eru krefjandi.
Eru vaktarar til í að ferðast í flugvél sem tölva stýrir alfarið? Mögulega er það að koma.

Það má einnig spá í þetta, hvað telja vaktarar? Er þetta áhyggjuefni?

https://en.wikipedia.org/wiki/Technological_singularity
af Hizzman
Mið 11. Ágú 2021 18:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
Svarað: 66
Skoðað: 6349

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Síðast þegar ég gáði var ekki mögulegt að versla með flesta usa ETF hjá evrópskum miðlara (td IBKR-IE) vegna einhverra reglna. ETFarnir nenna ekki að uppfylla einhverja upplýsingakröfu sem EU gerir, eða eitthvað þannig. Bömmer , er einmitt að skoða Interactive broker aðallega til að sýsla með ETF. ...
af Hizzman
Þri 10. Ágú 2021 20:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
Svarað: 66
Skoðað: 6349

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Síðast þegar ég gáði var ekki mögulegt að versla með flesta usa ETF hjá evrópskum miðlara (td IBKR-IE) vegna einhverra reglna. ETFarnir nenna ekki að uppfylla einhverja upplýsingakröfu sem EU gerir, eða eitthvað þannig.
af Hizzman
Mán 02. Ágú 2021 15:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
Svarað: 66
Skoðað: 6349

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Krakkarnir á netinu vildu meina að við sem evrópubúar ættum ekki að fjárfesta í sjóðum sem eru með lögheimili í USA, eins og t.d. VOO, VTI og VT. Hefur eitthvað með það að gera að skattur sé tekinn af arðgreiðslum. ef ég er ekki að misskilja skattareglur þá færðu erlenda skattinn endurgreiddann, þe...
af Hizzman
Sun 27. Jún 2021 15:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Gps í símum
Svarað: 18
Skoðað: 1799

Re: Gps í símum

GPS er alveg sjálfstæð tækni. Hún er ekki háð farsímakerfum. Hún er bara í aðra áttina. Sá sem notar GPS sendir engar upplýsingar frá sér. GPS gerfihnettir eru bara að senda merki sem er notað til staðsetningar, þeir vita ekkert um þá sem nota þá. Sími með SIM korti og virkri þjónustu á því er tengd...