Fyrir þá sem eru með steam.
Steam hefur verið hakkað eða þá að STÓR galli veldur því að notendur eru að logga sig inn á annara manna account.
Sjá steam á reddit.
Ef þið eruð ennþá á réttum aðgangi. Eyðið þá kortaupplýsingum eða aftengið Paypal meðan ruglið er í gangi.
https://www.reddit.com/r ...
Search found 1 match
- Fös 25. Des 2015 21:15
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: STEAM HAKKAÐ/ COMPROMISED
- Svarað: 6
- Skoðað: 1400