Search found 1 match

af RainManI
Fös 25. Des 2015 15:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan að ofhitna
Svarað: 3
Skoðað: 476

Tölvan að ofhitna

Tölvan mín fór að taka upp á því um daginn að ofhitna og drepa á sér þegar ég spila tölvuleiki. Ég bara gerði ráð fyrir því að það væri örgjafinn, þar sem ég var bara með stock örgjafaviftu og fór og keypti mér nýja svaka-über viftu. Enn er tölvan að ofhitna og drepa á sér. Ég downloadaði forriti ...