Search found 12 matches

af astthor
Mið 06. Jan 2016 16:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Setja saman fyrstu tölvuna mína
Svarað: 19
Skoðað: 2124

Re: Setja saman fyrstu tölvuna mína

En endilega komdu með fleiri ráðleggingar hvaða borð ég ætti að fá mér, en ég er ekki að fara dýrara en um 25 þúsund.
Ef þú veist um eitthvað sem væri best fyrir peninginn í þeim flokki væri ég mjög þakkláttur fyrir ábendingu!
Ég fer að kaupa móðurborðið líklega á morgun, annars á föstudaginn :)
af astthor
Mið 06. Jan 2016 14:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Setja saman fyrstu tölvuna mína
Svarað: 19
Skoðað: 2124

Re: Setja saman fyrstu tölvuna mína

Móðurborðið sem ég myndi fá mér væri þetta hérna en þú ert líklega búinn að kaupa þetta?
http://tl.is/product/z170-pro-gaming-1151-atx-3-ara-abyrgd

Asus fær lang bestu dómana í móðurborðum og reyndar líka í skjákortum ;)

úff þetta er svo dýrt!
Enda er það líklega því þetta er i 1151 socket og ...
af astthor
Mið 23. Des 2015 15:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar við val á móðurborði, aflgjafa ofl.
Svarað: 7
Skoðað: 640

Re: Ráðleggingar við val á móðurborði, aflgjafa ofl.

Ég tek sjálfur alltaf fortron, nema þegar ég tek Corsair RM (kveikja á viftunni þegar þess þarf)

Og ég myndi sjálfur velja eitthvað annað brand en ZOTAC í skjákortinu, Msi eða Asus.

Zotac kostaði 30 $ minna en Asus og 40 $ minna en Msi. En það gæti vel verið að þessi kaup hafi verið mistök og að ...
af astthor
Mið 23. Des 2015 11:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar við val á móðurborði, aflgjafa ofl.
Svarað: 7
Skoðað: 640

Re: Ráðleggingar við val á móðurborði, aflgjafa ofl.

Þar sem þú ert að fara kaupa ATX turn þá myndi ég mæla að taka ATX móðurborð líka. Þessi er nákvæmlega eins nema ATX http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_33_156&products_id=2730. Veit ekki með aflgjafa, hef aldrei heyrt um þetta FSP Raider fyrirtæki, myndi bara kaupa þennan http://www ...
af astthor
Mið 23. Des 2015 11:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar við val á móðurborði, aflgjafa ofl.
Svarað: 7
Skoðað: 640

Re: Ráðleggingar við val á móðurborði, aflgjafa ofl.

sýnist þetta vera tussufín tölva sem þú settir saman, vildi bara minna þig á að mér sýnist að móðurborðið styðji ekki SLI ef þú ert að hugsa um það í framtíðinni.
Hvernig örgjörvakælingu ertu með ?
Já ég held að þetta verði helvíti góð samsetning :) Leitaði mér mikillar upplýsingar áður en ég ...
af astthor
Þri 22. Des 2015 23:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar við val á móðurborði, aflgjafa ofl.
Svarað: 7
Skoðað: 640

Ráðleggingar við val á móðurborði, aflgjafa ofl.

Er að fara setja saman nýja tölvu, fyrstu tölvuna sem ég er að setja saman.
Hér eru hlutirnir sem eru að fara í tölvuna (eru að koma frá USA): (Búinn að kaupa allt nema móðurborð, aflgjafa og turn)
Örgjörvi: Intel Core i5-4690K Processor 3.5 GHz LGA 1150
minni: Crucial Ballistix Sport 8GB Kit (4GBx2 ...
af astthor
Lau 19. Des 2015 12:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Setja saman fyrstu tölvuna mína
Svarað: 19
Skoðað: 2124

Re: Setja saman fyrstu tölvuna mína

braudrist skrifaði:Keyptu þér Corsair aflgjafa, Inter-Tech er sorp.
haha já það hlaut að vera, verðið var aðeins of ljúft!
af astthor
Fös 18. Des 2015 15:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Setja saman fyrstu tölvuna mína
Svarað: 19
Skoðað: 2124

Re: Setja saman fyrstu tölvuna mína

Var að sjá að att.is er með svona móðurborð! hélt að þetta væri allt listað hérna á vaktinni hehe :)
okei þá held ég að ég fari bara í skylake build í staðinn, ætti að geta fengið þetta á svipuðu verði.
af astthor
Fös 18. Des 2015 09:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Setja saman fyrstu tölvuna mína
Svarað: 19
Skoðað: 2124

Re: Setja saman fyrstu tölvuna mína

svona til að segja mína skoðun þá færi ég í skylake. 6600k bara upp á að vera future proof.

Já mig langar mjög mikið að fara í þennan, kannski að ég myndi henda mér í 6600 (non K), en væri fínt að hafa möguleikann á góðu over-clock-i í framtíðinni. Víst ekkert mál að ná 4.5 Ghz með OC og í ...
af astthor
Fim 17. Des 2015 18:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Setja saman fyrstu tölvuna mína
Svarað: 19
Skoðað: 2124

Re: Setja saman fyrstu tölvuna mína

Já okei, takk fyrir upplýsingarnar mercury.
Ég ætla þá að fara í 4690 K í staðin til að spara mér, finnst performance-ið sem ég er að græða á skylake ekki vera nógu mikið, ef eitthvað í i5-6500.
Eina það góða sem ég sé við að fara í skylake build er ef ég væri að fara í 6600 K eða betra og uppá ...
af astthor
Mið 16. Des 2015 22:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Setja saman fyrstu tölvuna mína
Svarað: 19
Skoðað: 2124

Re: Setja saman fyrstu tölvuna mína

Snilld, takk kærlega fyrir ábendingarnar og fljót svör Nitruz og ASUStek! Skoða þetta með microcenter eitthvað betur, heimasíðan virðist vera niðri eins og er, en klárlega þess virði að eltast aðeins við bestu verðin :D!
ASUStek, afhverju að taka DDR4 með skylake (Þá þarf ég væntanlega að huga að ...
af astthor
Mið 16. Des 2015 16:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Setja saman fyrstu tölvuna mína
Svarað: 19
Skoðað: 2124

Setja saman fyrstu tölvuna mína

Góðan daginn snillingar,

Eins og þráðurinn segir þá er ég að fara setja saman fyrstu tölvuna mína og var að vonast til þess að einhverjir hér væru til í að ráðleggja mér aðeins um hvað væri best að kaupa.
Það sem ég mun nota tölvuna í verður smá tölvuleikjaspilun (CS GO, LOL/HON, Battlefield ...