Search found 1 match
- Mán 16. Nóv 2015 21:11
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: óstöðugt rafmagn - of lítið öryggi?
- Svarað: 26
- Skoðað: 7854
Re: óstöðugt rafmagn - of lítið öryggi?
Eru menn ekki að grínast hérna? Ég veit alveg hvað þetta er gamall þráður en eruð þið ekki að djóka ? Með því að ráðleggja ófaglærðum um rafmagnstöflur eruð þið bæði að setja viðkomandi í lífshættu,sem og þann fagmann sem sinnir töflunni næst. Vinsamlegast hafið faglegan metnað til að hugsa.