Search found 11 matches
- Þri 11. Okt 2016 20:16
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELDUR] iPhone 6s hvítur 64GB, svo til nýr
- Svarað: 1
- Skoðað: 238
- Fim 07. Jan 2016 14:21
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ótakmarkað gagnamag, hvar eru menn & og hvað er skást
- Svarað: 30
- Skoðað: 3410
Re: Ótakmarkað gagnamag, hvar eru menn & og hvað er skást
Erum hjá Hringdu og netið er búið að vera mjög stable hjá okkur. Mæli með þeim! Svo þæginlegt að vera með ótakmarkað gagnamagn.
- Mið 06. Jan 2016 19:25
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Netflix komið til Íslands
- Svarað: 68
- Skoðað: 8664
Re: Netflix komið til Íslands
Hvernig er þetta, ef ég myndi núna byrja með fría áskrift í mánuð, er ætlast til að ég borgi þá fyrir næsta eða get ég hætt strax? Þegar ég prófaði Netflix fyrir ári eða svo, þá var það þannig að þú þarft að muna að cancel-a áskriftina þína eftir mánuðinn, annars munu þeir rukka þig fyrir næsta mán...
- Mið 06. Jan 2016 19:17
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Netflix komið til Íslands
- Svarað: 68
- Skoðað: 8664
Re: Netflix komið til Íslands
Hvernig er þetta, ef ég myndi núna byrja með fría áskrift í mánuð, er ætlast til að ég borgi þá fyrir næsta eða get ég hætt strax?
- Mið 06. Jan 2016 18:54
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Netflix komið til Íslands
- Svarað: 68
- Skoðað: 8664
Re: Netflix komið til Íslands
Kannski kemur einhver með svar við þessu seinna.
Hvernig er úrvalið á Ísl Netflix miðað við US? Það sama?
Hvernig er úrvalið á Ísl Netflix miðað við US? Það sama?
- Fös 25. Des 2015 01:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: ~Gleðileg jól~
- Svarað: 13
- Skoðað: 763
Re: ~Gleðileg jól~
Gleðileg jól!
Ein spurning! Hvað er ykkar uppáhalds jólamynd? Mín er Polar Express og LOTR (Ekki beint jólamynd en tek alltaf LOTR maraþon um jólin svo þetta er jólamynd fyrir mig)
Ein spurning! Hvað er ykkar uppáhalds jólamynd? Mín er Polar Express og LOTR (Ekki beint jólamynd en tek alltaf LOTR maraþon um jólin svo þetta er jólamynd fyrir mig)
- Fim 03. Des 2015 02:08
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS]Surface Pro 4
- Svarað: 15
- Skoðað: 1236
Re: [Til sölu]Surface Pro 4
Ég fékk nú ekkertThmarg skrifaði:ég sendi þér pm.
- Mán 30. Nóv 2015 20:04
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS]Surface Pro 4
- Svarað: 15
- Skoðað: 1236
Re: [Til sölu]Surface Pro 4
Hvað kostar svona tölvu+lyklaborð í dag?
- Mán 16. Nóv 2015 22:35
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Macbook Pro Retina 15" - 512GB - 16GB RAM - GT750M
- Svarað: 4
- Skoðað: 514
Re: [TS] Macbook Pro Retina 15" - 512GB - 16GB RAM - GT750M
Tölvan var pöntuð þannig að, já ég greiddi. Þetta er líka bara verðhugmynd, hlusta á tilboð (Ekki eitthvað rugl samt).Tiger skrifaði:Greitt af henni við komu til landsins? Eða eru bara að selja hana á sama/meira og þú keyptir hana á fyrir 1 og 1/2 ári síðan?
- Mán 16. Nóv 2015 17:45
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Macbook Pro Retina 15" - 512GB - 16GB RAM - GT750M
- Svarað: 4
- Skoðað: 514
- Lau 14. Nóv 2015 02:18
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Macbook Pro Retina 15" - 512GB - 16GB RAM - GT750M
- Svarað: 4
- Skoðað: 514
[TS] Macbook Pro Retina 15" - 512GB - 16GB RAM - GT750M
Til sölu mjög vel farin 15" Macbook Pro Retina (Betri gerðina með dedicated skjákort). Tölvan var pöntuð frá US í júlí 2014 og því með bandarískt layout sem er miklu betra fyrir forritun. Skjár: 15" 2880x1800 IPS CPU: 2.3ghz i7-4850HQ (3.5 GHz Turbo boost) RAM: 16GB SSD: 512GB PCIe Skjákor...