Search found 1 match

af tbhaa
Mið 16. Sep 2015 10:26
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Verðsaga
Svarað: 0
Skoðað: 785

Verðsaga

Daginn,

Geymið þið sögu upplýsinganna sem þið birtið á verðvaktar síðunni? Ef svo er þá væri flott ef mynduð nenna að gera eitthvað sambærilegt við þetta:

https://pcpartpicker.com/trends/internal-hard-drive/
linurit.png

Þá gæti maður séð auðveldlega hvort verðlag hefur verið stöðugt undanfarið ...