Sælir,
Ég er með fartölvu af gerðinni lenovo y510p. Þannig er mál með vexti að hún er farin að hitna mikið þegar hún er undir álagi svo ég ætla að fara með hana á verkstæði og láta rykhreinsa og skipta um kælikrem.
Ég er að leitast eftir hvert sé best að fara fyrir svoleiðis þar sem ég fæ góða ...
Search found 1 match
- Mið 06. Júl 2016 22:13
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hreinsun á fartölvu
- Svarað: 7
- Skoðað: 1084