Search found 4 matches

af gummi9
Mið 04. Apr 2018 11:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp! Skjár blikkar í tölvuleikjum
Svarað: 5
Skoðað: 749

Re: Hjálp! Skjár blikkar í tölvuleikjum

Ég lenti í þessu einu sinni á 2013 iMac (bootcamp) þegar ég setti upp Spore, það lagaðist þegar ég breytti upplausn og aftur þegar ég setti upp PUBG í borderless, það lagaðist með "full screen".
Mig grunar að þetta hafi eitthvað með drivera að gera.
Já okei, ég náði samt í latest Nvidea driver ...
af gummi9
Mið 04. Apr 2018 11:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp! Skjár blikkar í tölvuleikjum
Svarað: 5
Skoðað: 749

Re: Hjálp! Skjár blikkar í tölvuleikjum

olihar skrifaði:Ertu að nota HDMI kapal?
Já á einum skjánum, hinn er displayport. En leikurinn heldur áfram að "blikka" þrátt fyrir að ég færi hann á hinn skjáinn.
af gummi9
Mið 04. Apr 2018 01:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp! Skjár blikkar í tölvuleikjum
Svarað: 5
Skoðað: 749

Hjálp! Skjár blikkar í tölvuleikjum

Góðan dag.

Þegar ég kveiki á Football Manager, NBA 2K18 og stundum LoL þá fer skjárinn minn að blikka.
Ég náði að laga þetta í Lol með því að fara úr borderless yfir í fullscreen.
En þetta gerist ennþá í FM og 2K18.

Ég prófaði að googla þetta og þar segir að slökkva á game DVR (sem ég held ég hafi ...
af gummi9
Lau 25. Jún 2016 18:17
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Soundbar við tölvu?
Svarað: 1
Skoðað: 328

Soundbar við tölvu?

Góðan daginn.
Ég ætla að fá mér nýja hátalara við tölvuna mína og mér datt í hug að fá mér soundbar.
Ástæðurnar fyrir því að ég vill soundbar eru einfaldar..
-Það er virkilega gott sound úr þeim
-það fer lítið fyrir honum þannig (bassaboxið yrði undir borði eða rúmmi sem er bakvið mig) og barinn ...