S3 eða S4 síminn hjá systir minni tók upp á svipuðu fyrir nokkrum mánuðum.. gat tengst á öll WiFi nema netið heima hjá sér - og þetta skeði bara allt í einu, ekkert breyst í router eða síma. Það kom í ljós að það var bilun í símanum sjálfum.. en.. ótrúlegt ef þetta eru 2 tæki.
Þetta er ...
Search found 3 matches
- Mið 17. Des 2014 18:21
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vesen með þráðlaust net
- Svarað: 10
- Skoðað: 1351
- Þri 16. Des 2014 18:33
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vesen með þráðlaust net
- Svarað: 10
- Skoðað: 1351
Re: Vesen með þráðlaust net
Þú ættir ekki að þurfa festa ip töluna á símann. Routerinn ætti að vera með dhcp þjón sem sér um að úthluta ip tölum. Það er möguleiki að með því að festa ip töluna á símann að þá hafir þú skapað ip tölu árekstur þar sem annað tæki er með sömu ip töluna.
Eru báðir þessir símar með fastar ip tölur ...
Eru báðir þessir símar með fastar ip tölur ...
- Mán 15. Des 2014 21:37
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vesen með þráðlaust net
- Svarað: 10
- Skoðað: 1351
Vesen með þráðlaust net
Er að lenda í undarlegu atriði með þráðlausa netið heima hjá mér. Þetta byrjaði bara allt í einu einn daginn að tveir snjall símar á heimilinu gátu ekki connectað við Wifi ( Bara þessir tveir símar). Allir aðrir snjállsímar komast inn á það og þessir tveir símar komast inn á Wifi í öllum öðrum húsum ...