Search found 17 matches

af joispoi
Mið 11. Des 2019 21:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Perur í stigagangi, spurning.
Svarað: 16
Skoðað: 2094

Re: Perur í stigagangi, spurning.

Þetta er alveg rétt hjá arons4, þetta ætti ekki að vera svona fyrst það er tímaliði, hann á að rjúfa strauminn alveg. Ef við skoðum þetta aðeins, ef tímaliðinn virkar á þetta vandamál eiginlega ekki að geta gerst, helsta sem manni dettur í hug er eitthvað span sé í gangi, sem er langsótt eða að driv...
af joispoi
Þri 10. Des 2019 23:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Perur í stigagangi, spurning.
Svarað: 16
Skoðað: 2094

Re: Perur í stigagangi, spurning.

Ertu með rofa í stigaganginum sem eru með dauf ljós á takkanum sjálfum sem kvikna þegar slökkt er á ljósunum sjálfum, til að sjá hvar takkinn er þegar ljósin eru slökkt? Já það eru einmitt þannig rofar Mitt fyrsta gisk væri að þar væri vandamálið. Þetta er í rauninni lítil pera í rofanum sem tekur ...
af joispoi
Þri 10. Des 2019 20:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Perur í stigagangi, spurning.
Svarað: 16
Skoðað: 2094

Re: Perur í stigagangi, spurning.

Ertu með rofa í stigaganginum sem eru með dauf ljós á takkanum sjálfum sem kvikna þegar slökkt er á ljósunum sjálfum, til að sjá hvar takkinn er þegar ljósin eru slökkt?
af joispoi
Fim 05. Des 2019 18:54
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: coolshop.is
Svarað: 2
Skoðað: 2712

coolshop.is

Þetta er athyglisverð frétt, ef að það er hægt að versla allar vörur sem eru á coolshop.is á því verði sem birtist í vefverslunni eins og má skilja á fréttinni: "Cools­hop-sam­steyp­an sem hef­ur á und­an­förn­um miss­er­um opnað leik­fanga­versl­an­irn­ar Kids Cools­hop á Íslandi og opn­ar nú ...
af joispoi
Þri 03. Des 2019 09:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mappan.is - Notar þetta einhver?
Svarað: 15
Skoðað: 1540

Re: Mappan.is - Notar þetta einhver?

Mig langaði til að nota póstbox en skilmálarnir voru í rugli hjá Póstinum, sbr. neðangreind samskipti við þjónustufulltrúa Póstsins, ég gafst upp eftir síðasta póstinn sem sjá má hér að neðan. Ég treysti Póstinum ekki til að fara ekki að opna póstinn minn og skanna hann inn, enda þarf maður að samþy...
af joispoi
Fös 08. Nóv 2019 11:51
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Varist EVE Elgato hitanemar á ofna
Svarað: 13
Skoðað: 4814

Re: Varist EVE Elgato hitanemar á ofna

Hefur einhver hérna reynslu af Fibaro ofn hitanemunum ? Já, ég er með eitthvað rúmlega tug af Fibaro hitastillum, flesta með litlu "pöddunni", sbr. https://www.vesternet.com/collections/z-wave-thermostats-trvs-heating-controls-trvs/products/z-wave-fibaro-radiator-thermostat-starter-pack V...
af joispoi
Fös 13. Sep 2019 22:33
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ikea trådfri rúllugardínur
Svarað: 48
Skoðað: 7011

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

Svona er til dæmis hægt að gera þetta. Merkja styttinguna: https://mynda.vaktin.is/image.php?di=PH8H Saga bútinn í burtu með járnsög eða sambærilegu: https://mynda.vaktin.is/image.php?di=HZ7L Bora tvö göt fyrir skrúfurnar sem festa mótoreininguna og prófilinn saman, notaði 3 mm. bor, athuga að bora ...
af joispoi
Mið 11. Sep 2019 10:39
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Phillips hue með borði
Svarað: 2
Skoðað: 828

Re: Phillips hue með borði

Já, þú getur tengt borðann í rafmagnúttak sem er tengt við rofa og fengið fram þessa hegðun. Með þeim fyrirvara að rafmagnsúttakið sé 240 volt og þú tengir í 240 volta rafmagnsinntakið (klóna) á borðanum. Ef þú ætlar að nota appið þeirra, þá setur þú upp borðann í appinu, ferð síðan í "Settings...
af joispoi
Þri 03. Sep 2019 09:55
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ikea trådfri rúllugardínur
Svarað: 48
Skoðað: 7011

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

Því gat ég ekki prufað þetta í appinu þeirra og hún kom ekki fram í Zigbee contollerum sem ég er með Mér skilst að þú verðir að vera með gáttina frá þeim til að þetta virki En mjög flott og ítarleg umfjöllun takk fyrir það Ég er með hub frá þeim, það þarf til að geta notað appið þeirra. Ég held að ...
af joispoi
Þri 03. Sep 2019 00:30
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ikea trådfri rúllugardínur
Svarað: 48
Skoðað: 7011

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

Keypti eina til að prufa, mér sýnist nú ekkert mál að stytta þetta drasl. Það sem kom mér á óvart að maður þarf að nota "signal repeater" til að nota þetta með appinu þeirra og þar af leiðandi sennilega til tengja þetta við önnur kerfi. Ég er þokkalega tæknisinnaður en mér tókst ekki að ná...
af joispoi
Mið 28. Ágú 2019 22:55
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ikea trådfri rúllugardínur
Svarað: 48
Skoðað: 7011

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

Fyrir þá sem eru sterkir í sænskunni, virðist vera byrjað að selja þetta í Svíþjóð.
https://www.ikea.com/se/sv/search/products/?q=fyrtur
Umsögn:
https://m3.idg.se/2.1022/1.706948/ikea- ... rullgardin
af joispoi
Sun 19. Maí 2019 19:07
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Alvöru heimabió skjávarpi? Hjálp!!! Hvaða teg??
Svarað: 11
Skoðað: 2026

Re: Alvöru heimabió skjávarpi? Hjálp!!! Hvaða teg??

Ég fékk mér þennan: https://www.aliexpress.com/item/32810914348.html?storeId=2841046&spm=a2g1y.12024536.hotSpots_35498781.1 Er með hann í lofti, ca. 3,5 metra frá vegg, með stærð myndar þá tæplega 2,5m x 1,5m Bara nokkuð sáttur með hann, heyrist furðulega lítið í honum, er samt með hann beint fy...
af joispoi
Mið 16. Jan 2019 20:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að fækka ljósbreitum og einfalda net kerfið
Svarað: 8
Skoðað: 1456

Re: Að fækka ljósbreitum og einfalda net kerfið

Er ekki með nákvæmlega sama vélbúnað og sést á myndinni hjá þér en ég er með eitthvað af svona switchum https://www.eurodk.com/en/products/ubnt-switches/unifi-switch-16-150w og hef tengt ljósleiðaraúttakið m.a. yfir í þessa https://www.aliexpress.com/item/fiber-to-rj45-converter-1000M-SFP-media-conv...
af joispoi
Þri 17. Júl 2018 02:39
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 176
Skoðað: 28523

Re: Smart homes - Snjall heimili

Mig vantar smá aðstoð. Ég er kominn með Samsung Smartthings (ST), og kominn með hina ýmsu skynjara (2x hreyfi,reykskynjara, hurðaskynjara) og svo sírenu. Í ST appinu hef ég sett "kerfið á" þegar ég hef farið í lengri ferðir en mig vantar einhverja lausn til að geta haft við útidyrahurðina...
af joispoi
Þri 17. Júl 2018 01:37
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 176
Skoðað: 28523

Re: Smart homes - Snjall heimili

Einhver hérna með smart thermostat tengt við svona venjulega ofna sem þarf að skrúfa frá heitu vatni (radiator)? Hvernig er það að virka hjá ykkur? Eru með það tengt við Google eða Amazon? Já, ef þú ert að meina thermostat sem talar zwave. Það sem þú þarft helst að hafa í huga er hvort að tengið á ...
af joispoi
Mið 21. Feb 2018 19:55
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 176
Skoðað: 28523

Re: Smart homes - Snjall heimili

Ég skellti svona dóti í húsið hjá mér, byrjaði fyrir um tveim árum og keypti mér eftir nokkra yfirlegu Fibaro HC2 stjórntölvu. Mér sýndist þá að flestir sem væru í alvöru í þessu væru með Fibaro HC2 eða Vera. Fibaro sýndist mér almennt vera með betri stuðning við z-wave endaskynjara en aðrar stýring...