Search found 2 matches

af OsipKoba
Mið 29. Okt 2014 00:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Assassin's Creed Unity vs. mitt rig
Svarað: 13
Skoðað: 1544

Re: Assassin's Creed Unity vs. mitt rig

það virðist ekki vera samkvæmt systemrequirementslab.com; er kannski ekkert að marka það eða?
af OsipKoba
Mið 29. Okt 2014 00:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Assassin's Creed Unity vs. mitt rig
Svarað: 13
Skoðað: 1544

Assassin's Creed Unity vs. mitt rig

Nýlega voru Ubisoft að gefa út kröfur fyrir væntanlegann Assassin's Creed: Unity; mín tölva virðist ekki ætla að standast þær. Nú er ég ekki mjög fróður um vélbúnað og annað, þannig að mér þætti vænt um að fá ráð frá ykkur um hvaða uppfærslur ég þyrfti að fjárfesta í til að tölvan gæti ráðið þokkale...