Sælir strákar,
Mig langar mikið að skrifa sögu Direct Connect Iceland (með fullri alvöru). Allt frá því að hýsa tengipunktana í herbergi hjá mömmu og pabba á 128k, vakna upp um nætur og keyra yfir kópavog því 'hubbarnir' fóru niður, ofan í skrautlegustu djamm ferð á Ísafjörð að hitta Skrata og ...
Search found 1 match
- Mið 15. Okt 2014 11:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: DC++ Málið 10 ára í dag
- Svarað: 41
- Skoðað: 5664