Search found 25 matches
- Mið 03. Ágú 2016 00:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvaða VPN?
- Svarað: 13
- Skoðað: 1853
Re: Hvaða VPN?
Ég er með dropa hjá Digital Oceans og OpenVPN. Ég gat ekki valið á milli þess sem er í boði tilbúið til notkunar.
- Fös 10. Jún 2016 16:54
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Myndgæði sjónvarpssímans á EM
- Svarað: 28
- Skoðað: 2655
Myndgæði sjónvarpssímans á EM
Vitið þið hvaða gæðum þeir senda út? Þau geta ekki svarað því í þjónustuverinu.
- Mán 14. Mar 2016 20:15
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router
- Svarað: 56
- Skoðað: 5102
Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router
Alltaf góð spurning um að fá sér bara gamla tölvu með 2 NIC sem við vitum að ráði við 1Gbps og henda upp pfSense eða öðrum álika lausnum. Þú ert þá með í höndunum ódýra græju sem er með töluvert öflugra hardware en flestir routerar, já og býður uppá ótrúlega skemmtilega möguleika. Fara svo að einbe...
- Fös 18. Sep 2015 18:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað á ég að rukka fyrir að hjálpa kunningjum?
- Svarað: 16
- Skoðað: 1845
Re: Hvað á ég að rukka fyrir að hjálpa kunningjum?
Hahaha, en áhugavert að enginn hafi verið tilbúinn að borga 1000 kall á tímann þegar þetta var orðið svona mikið. Þetta vekur samt áhugaverða hugsun, viltu, ágæti þráðarhöfundur, að traffíkin minnki eða viltu bara hafa eitthvað upp úr þessu því þú gætir jú verið að nýta tímann í ýmislegt sem gæti b...
- Fim 17. Sep 2015 19:39
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað á ég að rukka fyrir að hjálpa kunningjum?
- Svarað: 16
- Skoðað: 1845
Re: Hvað á ég að rukka fyrir að hjálpa kunningjum?
Hæ ! Ég hef gaman af því að hjálpa fólki en ég það vindur alltaf uppá sig og fólk gleypir mig. Hvað er fair tímaverð án VSK(svart) ? Gerðu sama og ég gerði á sínum tíma, fáðu þér Mac og næst þegar fólk fer að kvabba þá geturðu sagt; sorry ég er ekki inn í þessu Windowsmálum lengur. Málið dautt! :ha...
- Fim 17. Sep 2015 19:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað á ég að rukka fyrir að hjálpa kunningjum?
- Svarað: 16
- Skoðað: 1845
Re: Hvað á ég að rukka fyrir að hjálpa kunningjum?
Já tölvu tengt. Teamviewer og mögulega heimsókn (þurrka af ryk og tengingar)
- Fim 17. Sep 2015 18:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað á ég að rukka fyrir að hjálpa kunningjum?
- Svarað: 16
- Skoðað: 1845
Hvað á ég að rukka fyrir að hjálpa kunningjum?
Hæ !
Ég hef gaman af því að hjálpa fólki en ég það vindur alltaf uppá sig og fólk gleypir mig.
Hvað er fair tímaverð án VSK(svart) ?
Ég hef gaman af því að hjálpa fólki en ég það vindur alltaf uppá sig og fólk gleypir mig.
Hvað er fair tímaverð án VSK(svart) ?
- Fös 10. Okt 2014 17:05
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 4G netkerfi
- Svarað: 3
- Skoðað: 855
Re: 4G netkerfi
Ég hef verið að nota 4G frá NOVA. Virkar vel. Ég fékk mest 100mb up og niður þegar ég bjó í Norðlingaholti. Svíður rosalega að þurfa að borga fyrir allt niðurhal up og niður.
- Fös 26. Sep 2014 20:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?
- Svarað: 17
- Skoðað: 1013
Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?
vá ég er ekki að meika þetta xD Explain? Umræðan eða ertu nýbúinn að stilla nýjast efst? mér fanst ég vera að lesa öfugt á nýjum þráðum, til dæmis var ég búinn að stilla þetta svona áðan áður en ég sá þennan þráð vegna ummælana í "skál!" og svo þegar ég opnaði þetta þá þarf maður að skrol...
- Fös 26. Sep 2014 20:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
- Svarað: 1456
- Skoðað: 233418
- Fös 26. Sep 2014 20:23
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?
- Svarað: 17
- Skoðað: 1013
Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?
Explain? Umræðan eða ertu nýbúinn að stilla nýjast efst?worghal skrifaði:vá ég er ekki að meika þetta xD
- Fös 26. Sep 2014 20:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?
- Svarað: 17
- Skoðað: 1013
Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?
Er með þetta nákvæmlega stillt og þegar ég stofnaði aðganginn, allt stock og finnst það vera lang best, Allt það nýjasta er efst og heldur sig við að vera efst með vinsældum en ef sá þráður er eithvað lala þá deyr hann bara og allir gleyma :happy Betra að vera með virka þræði á forsíðu heldur en da...
- Fös 26. Sep 2014 19:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?
- Svarað: 17
- Skoðað: 1013
Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?
Ég hélt þetta værir staðlað fyrir alla og engar stillingar ! Takk fyrir að upplýsa mig Hvernig eru þið með þetta stillt?GuðjónR skrifaði:Breytir þessu þarna:
> Display post order direction: ( velur það nýjasta efst eða neðst )
- Fös 26. Sep 2014 19:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?
- Svarað: 17
- Skoðað: 1013
Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efst eða fyrstur?
Hann fer alltaf upp en ef hann er ekki virkur þá dettur niður, hví ertu að væla yfir þessu ](*,) Hefur alltaf verið svona og þetta kerfi er nákvæmlega eins á öðrum spjallsíðum :!: Að þurfa að sjá gamla útelta þærði alltaf þegar maður velur topic er ekki skemmtilegt. Ég reyni að vera jákvæður, en þe...
- Fös 26. Sep 2014 19:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?
- Svarað: 17
- Skoðað: 1013
Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?
Strákar í alvörur. Þessi staður er eins og gamalt ríkisfyrtæki. Nokkrar risaeðlur sem ráða!
- Fös 26. Sep 2014 19:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Skál !!
- Svarað: 1816
- Skoðað: 248935
Re: Skál !!
Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efst? Þetta er oldschool.....
- Fös 26. Sep 2014 19:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvuaðstaðan þín?
- Svarað: 1424
- Skoðað: 199637
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Hérna er mín aðstaða:
- Fös 26. Sep 2014 18:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
- Svarað: 26
- Skoðað: 2158
Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Þessir eru helvíti öflugir fyrir peninginn: http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-k%C3%BCrbis-20-bluetooth-hatalarar" onclick="window.open(this.href);return false; - Þó ekki surround. Góð umfjöllun hér: http://www.lappari.com/2014/06/kurbis-bt-fra-thonet-vander/" onclick="window...
- Fös 26. Sep 2014 18:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: "Sexting er birtingamynd kynferðisofbeldis"
- Svarað: 21
- Skoðað: 1686
Re: "Sexting er birtingamynd kynferðisofbeldis"
Ég vill heim þar sem menn eru sammála um að kynlíf sé bara til getnaðar. Ekkert play time.
Þá eru skýr mörk fyrir börn og unglinga hvað sé eðlilegt og engin feluleikur eða ofbeldi.
Þá eru skýr mörk fyrir börn og unglinga hvað sé eðlilegt og engin feluleikur eða ofbeldi.
- Lau 20. Sep 2014 20:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hæðarstillanlegt skrifborð
- Svarað: 12
- Skoðað: 6364
Re: Hæðarstillanlegt skrifborð
Ég keypti svona borð: http://skrifstofa.is/forsida/easylift-idt-rafmagnsbord" onclick="window.open(this.href);return false;
Mjög sáttur, það mætti samt vera timer sem lyftir og lækkar sjálfur eftir ákveðin tíma þar sem ég á það til að gleyma því að ég geti hækkað.
Mjög sáttur, það mætti samt vera timer sem lyftir og lækkar sjálfur eftir ákveðin tíma þar sem ég á það til að gleyma því að ég geti hækkað.
- Fim 18. Sep 2014 23:46
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Birgitta spurði um mælingu gagnamagns
- Svarað: 103
- Skoðað: 8570
Re: Birgitta spurði um mælingu gagnamagns
talandi um tví rukkun. Afhverju sætta menn sig við hana á 3G og 4G?worghal skrifaði:væri fínt ef að minnst væri á komandi tvírukkun símans á gagnamagni og hvort að ríkið geti gert eitthvað í því.
annars flott að eitthvað svona sé borið upp á alþingi.
- Mið 17. Sep 2014 23:30
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vandamál að tengjast netinu með smoothwall og ljósleiðarabox
- Svarað: 9
- Skoðað: 1420
Re: Vandamál að tengjast netinu með smoothwall og ljósleiðar
Geggjað setup!
- Mið 17. Sep 2014 23:05
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vinna heima með leyni VPN tengingu milli staða.
- Svarað: 12
- Skoðað: 1648
Re: Vinna heima með leyni VPN tengingu milli staða.
Þið eruð búnir að koma mér á rétta braut. Það er púki í mér sem kemur með svona pælingar og er auðvelt að þagga í honum. Gott að vita að hér eru heiðarlegir og góðir menn á vaktinni.
- Mið 17. Sep 2014 21:24
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vinna heima með leyni VPN tengingu milli staða.
- Svarað: 12
- Skoðað: 1648
Re: Vinna heima með leyni VPN tengingu milli staða.
ég var að fatta að ég get notað Teamviewer. Þarf ekki að vera VPN. Það er öruggt?
- Mið 17. Sep 2014 21:01
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vinna heima með leyni VPN tengingu milli staða.
- Svarað: 12
- Skoðað: 1648
Vinna heima með leyni VPN tengingu milli staða.
Sælir, Mér langar að gerta unnið heima án þessu að þurfa fara í gegnum flókið ferli og fá VPN aðgang hjá þrjóskum smákóngum hjá tölvudeildinni. Ég var að spá hvort það væri ekki hægt að útfæra það þannig að ég væri með "leyni" Raspberry Pi vél í vinnuni sem tengist í lanið og fengi úthluta...