Góða kvöldið Vaktverkjar. Hvar gæti ég komist í hræ af svona símum, mig myndi bráðvanta glerið framan á Galaxy S3 símann, það er í lagi með snertiskjáinn en glerið er mölbrotið.
Myndi geta skipt um þetta sjálf, væri alveg til í að borga smá fyrir þetta, en mest langar mig til að reyna græja þetta ...
Search found 1 match
- Mán 18. Ágú 2014 21:25
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Skjár/gler á Samsung Galaxy S3 - hver á hræ?
- Svarað: 7
- Skoðað: 867