Search found 4 matches

af zez
Fös 15. Ágú 2014 02:09
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: leita að headphone magnara
Svarað: 29
Skoðað: 3568

Re: leita að headphone magnara

Mæli með að fara í Tónastöðina eða Hljóðfærahúsið og tala við þá þar. Gætir örugglega fengið audio interface þar sem ætti að höndla 150 ohm, þá er það líka dac. Getur annaðhvort keypt interface sem er usb powered eða keypt þér eitt sem notar spennubreyti en það gæti mögulega verið dýrara.
af zez
Fim 14. Ágú 2014 00:29
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Optical bay adapter fyrir Macbook
Svarað: 1
Skoðað: 395

Optical bay adapter fyrir Macbook

Daginn,

Veit einhver hvort svona eða eitthvað sambærilegt sé til á Íslandi? : http://www.amazon.com/Micro-SATA-Cables ... B005L91ZL8" onclick="window.open(this.href);return false;

Þakka allar ábendingar.
af zez
Mið 13. Ágú 2014 02:00
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Macbook fartölvu
Svarað: 0
Skoðað: 160

[ÓE] Macbook fartölvu

Óska eftir annaðhvort Macbook pro eða air fartölvu. Er með limited budget þannig að ódýrara er betra.

Sendið mér PM með tilboðum.
af zez
Fös 08. Ágú 2014 23:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Tölvuturn AMD Quad-core, Radeon HD6850, 8GB DDR3
Svarað: 0
Skoðað: 269

[SELT] Tölvuturn AMD Quad-core, Radeon HD6850, 8GB DDR3

Þessi turntölva er til sölu. Allt keypt árið 2011 í Tölvuvirkni. Ástæðan fyrir sölu er uppfærsla.


Kassi: 520W - Coolermaster Elite 335 Miðjuturn Svartur
Móðurborð: AMD - AM3 - MSI 870A-G54 2xPCI-Ex16 USB3/SATA3
Örgjörvi: AMD - AM3 - Athlon II X4 640 Propus 3.0 Ghz 45nm 2MB
Geisladrif: DVD ...