Search found 21 matches

af nonnzz98
Mán 08. Jan 2018 16:53
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE: Solid fartölvu
Svarað: 4
Skoðað: 433

Re: ÓE: Solid fartölvu

http://laptop.is/#/search Já glæný tölva væri líka annar valkostur, en ætla fyrst að kíkja hvort að einhver hérna ætti betri vel notaða fyrir svipað verð :happy Sælir er með x1 lenovo carbon vél sem er solid, brotið horn á henni en það hefur engin áhrif, lauflétt og góð. Hentu á mig pm ef þú hefur ...
af nonnzz98
Mán 08. Jan 2018 08:44
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE: Solid fartölvu
Svarað: 4
Skoðað: 433

Re: ÓE: Solid fartölvu

lukkuláki skrifaði:http://laptop.is/#/search
Já glæný tölva væri líka annar valkostur, en ætla fyrst að kíkja hvort að einhver hérna ætti betri vel notaða fyrir svipað verð :happy
af nonnzz98
Mán 08. Jan 2018 08:31
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE: Solid fartölvu
Svarað: 4
Skoðað: 433

ÓE: Solid fartölvu

Er að leita af solid fartölvu fyrir vin minn. Þarf ekki að algjör killer tölva, en amk i5 örgjörvi, dedicated skjákort (helst GTX), 8GB RAM og SSD diskur (helst 256GB eða meira). Verð max. 120k.
Skjótið PM!
af nonnzz98
Mið 03. Ágú 2016 18:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með tölvu val
Svarað: 6
Skoðað: 672

Re: Hjálp með tölvu val

Mátt henda þessum aflgjafa í ruslið um leið :D án efa mikilvægasti parturinn af tölvunni þinni, og má alls ekki cheapa á því
af nonnzz98
Mán 01. Ágú 2016 21:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Flott mini-itx leikjatölva 130k (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)
Svarað: 10
Skoðað: 1349

Re: [TS] Flott mini-itx leikjatölva 130k (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)

Hendum þessu upp í síðasta skiptið
af nonnzz98
Lau 23. Júl 2016 20:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Flott mini-itx leikjatölva 130k (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)
Svarað: 10
Skoðað: 1349

Re: [TS] Flott mini-itx leikjatölva 130k (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)

worghal skrifaði:Áhuga að skipta við mig um cpu?
2500k fyrir 2600k? :D
Neeei, frekar til í að bara selja þetta allt ;)
af nonnzz98
Mið 20. Júl 2016 00:33
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Flott mini-itx leikjatölva 130k (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)
Svarað: 10
Skoðað: 1349

Re: [TS] Flott mini-itx leikjatölva 150k (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)

Upp með þetta, nú fer hún á flottu verði!
af nonnzz98
Þri 12. Júl 2016 16:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Flott mini-itx leikjatölva 130k (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)
Svarað: 10
Skoðað: 1349

Re: [TS] Flott mini-itx leikjatölva (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)

robbi553 skrifaði:
nonnzz98 skrifaði:Upp með þetta
Hvar fékkstu Core 500? Er búinn að leita út um allt af honum.
Bý úti Finnlandi, er á Íslandi yfir sumarið. Byggði vélina úti, þar fékk ég kassann
af nonnzz98
Mán 11. Júl 2016 16:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný vél, MB hugleiðingar.
Svarað: 15
Skoðað: 1327

Re: Ný vél, MB hugleiðingar.

Ef hljóð er mjög mikilvægt priority fyrir þig þá myndi ég kaupa NH-D15 viftuna, eitt af bestu, ef ekki allra besta loftkælingin sem til er, slær marga aio vatnskælingar samkvæmt reviews. Og Noctua er þekkt fyrir ótrúlega hljóðlátar viftur, eina drawbackið er að það er risastórt miðað við aio vatnsk...
af nonnzz98
Lau 09. Júl 2016 00:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný vél, MB hugleiðingar.
Svarað: 15
Skoðað: 1327

Re: Ný vél, MB hugleiðingar.

Ef hljóð er mjög mikilvægt priority fyrir þig þá myndi ég kaupa NH-D15 viftuna, eitt af bestu, ef ekki allra besta loftkælingin sem til er, slær marga aio vatnskælingar samkvæmt reviews. Og Noctua er þekkt fyrir ótrúlega hljóðlátar viftur, eina drawbackið er að það er risastórt miðað við aio vatnskæ...
af nonnzz98
Mið 06. Júl 2016 16:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Flott mini-itx leikjatölva 130k (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)
Svarað: 10
Skoðað: 1349

[TS] Flott mini-itx leikjatölva 130k (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)

Er að selja flotta mini-itx tölvu, original kassar fyrir móðurborðið, skjákortið of örgjörvaviftuna fylgir með Speksin: Örgjörvi: Intel Core i7 2600K Búinn að runna þetta alltaf stock, þannig að ég hef enga hugmynd hversu vel það overclockar Örgjörvavifta: Cryorig M9i Móðurborð: Asus P8Z77I-Deluxe R...
af nonnzz98
Mán 28. Sep 2015 16:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Setti þessa saman á start.is, er þetta fínt?
Svarað: 7
Skoðað: 1597

Re: Setti þessa saman á start.is, er þetta fínt?

Soldið seint, en ég myndi mæla með því að spara á aflgjafanum og fá þér 550w aflgjafa frá EVGA (G2), virðist vera betri en Corsair aflgjafinn, fékk 10/10 frá JonnyGuru, sem er talinn truastverðasti gagnrýnandi aflgjafa http://www.jonnyguru.com/modules.php?name=NDReviews&op=Story6&reid=440 og...
af nonnzz98
Mán 20. Júl 2015 06:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 13'' Macbook Pro Retina 2014
Svarað: 2
Skoðað: 432

Re: 13'' Macbook Pro Retina 2014

Lækkað verð!
af nonnzz98
Fim 16. Júl 2015 17:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 13'' Macbook Pro Retina 2014
Svarað: 2
Skoðað: 432

Re: 13'' Macbook Pro Retina 2014

uppp
af nonnzz98
Þri 14. Júl 2015 19:53
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] PS4 leikjum! VERÐ/TITILL
Svarað: 2
Skoðað: 951

Re: [ÓE] PS4 leikjum! VERÐ/TITILL

Hvernig líst þér á The Witcher 3? Svona 5 klukkutíma spilaður, í toppstandi, allt sen kom með honum nýjum kemur með. 9000kr
af nonnzz98
Mán 13. Júl 2015 20:28
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Óska eftir PS4 leikjum (og fjarsýringu)
Svarað: 3
Skoðað: 682

Re: Óska eftir PS4 leikjum (og fjarsýringu)

Hvernig líst þér á The Witcher 3? Svona 5 klukkutíma spilaður, í toppstandi, allt sen kom með honum nýjum kemur með. 9000kr
af nonnzz98
Mið 01. Júl 2015 22:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 13'' Macbook Pro Retina 2014
Svarað: 2
Skoðað: 432

13'' Macbook Pro Retina 2014

13'' Macbook Pro Retina 2014 i5 2.6Ghz, 8GB RAM, 256GB SSD fartölva til sölu, eins og ný, CoconutBattery sýnir 100.6% battery design capacity. Eini munurinn er að þessi tölva er keypt útí Finnlandi, þannig að hún er með finnsku lyklaborði, en hægt er að setja upp íslenskt lyklaborð. Með tölvunni kem...
af nonnzz98
Lau 05. Júl 2014 18:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hver er flöskuhálsinn?
Svarað: 13
Skoðað: 1910

Re: Hver er flöskuhálsinn?

r9 290 er algjört bargain skjákort, 4gb ddr5, 512-bit, o.s.frv. algjört beast fyrir verðið