Search found 13 matches
- Fös 20. Apr 2018 12:12
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Nettengingar fyrirtækja
- Svarað: 21
- Skoðað: 2452
Re: Nettengingar fyrirtækja
Það er munur á Metroneti og svo t.d. FTTB tengingum, sem eru hjá Vodafone. Munurinn á Metroneti er t.d. útibúasamband, static IP tölur, fleiri IP tölur, sér sambönd fyrir Voice. Og svo bara það sem þér dettur í hug, er hægt að gera á Metroneti. FTTB og firma þá er það bara hilluvara sem hægt er að g...
- Mið 26. Júl 2017 09:54
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvar fæ ég stöðugasta netið í dag
- Svarað: 10
- Skoðað: 1247
Re: Hvar fæ ég stöðugasta netið í dag
Held að Vodafone og Síminn séu báðir mjög sterkir þegar kemur að stöðuleika á kerfunum þeirra. Yfirleitt er bilun fyrir utan kerfin þeirra, eins í línum eða innandyra. Myndi mæla með að vera með góðan endabúnað og leggja vinnu í að innanhúslagnir séu ekki í flækju. Svo er ljósleiðari besta sem þú ge...
- Fim 29. Jún 2017 17:59
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: LTE/4G v.s 2G/3G - mismunandi takmörk/filtering á traffík ?
- Svarað: 2
- Skoðað: 542
Re: LTE/4G v.s 2G/3G - mismunandi takmörk/filtering á traffík ?
Mögulega MTU vandamál eða eitthvað vandamál með VPN. Það er engin filtering á hvernig umferð ISP-i fær. IP umferð. Heyrðu í þeim, segðu þeim hvar þú ert staddur og segðu hvaða protocol þetta er sem þú notar. Þeir stofna case um þetta, og þá er spurning hvort þú færð svör.
- Fös 10. Jún 2016 18:39
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ljósleiðari hjá Nova
- Svarað: 17
- Skoðað: 2817
Re: Ljósleiðari hjá Nova
Eitt áhugavert við Nova ljósleiðarann; ef mér skjátlast ekki er það fyrsta internettengingin fyrir heimanotendur á Íslandi með IPv6 route og úthlutun. Samkvæmt upplýsingafulltrúa sem ég talaði við hjá Nova eiga allir viðskiptavinir að fá úthlutað /56 neti. Er alvarlega að íhuga að flytja mig yfir t...
- Þri 09. Feb 2016 23:41
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
- Svarað: 17
- Skoðað: 2885
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
brain skrifaði:Hvaða árgerð af Skoda er þetta ?
Hvað er hann ekinn ?
2005, um 220þ dísesl.
- Þri 09. Feb 2016 20:20
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
- Svarað: 17
- Skoðað: 2885
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
Ef það var allt í góðu lagi með bílinn þegar þú fórst með hann, svo kemur hann í verra ásigkomulagi til baka þá náttúrulega talarðu við þá sem hægt er til að leita réttar þíns í svona löguðu, enda algjört fokking kjaftæði að fara með bíl í demparaskipti sem kemur svo titrandi til baka og nánast til...
- Þri 09. Feb 2016 19:44
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
- Svarað: 17
- Skoðað: 2885
Re: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
Hvernig geta felgurnar tengst því að hann titri þegar hann er í gangi?Sallarólegur skrifaði:Myndi checka hvort felgurnar séu örugglega þétt skrúfaðar
- Þri 09. Feb 2016 18:55
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
- Svarað: 17
- Skoðað: 2885
Bíllinn titrar og hristist eftir dempara útskiptingu
Sælir, Nú er ég ekki mikill bílakall. Fór með bílinn í viðgerð á ónefndu bílaverkstæði. Þetta er Skoda Octavia station. Demparinn að framan voru báðir farnir. Ég gat samt alveg keyrt bílinn eðlilega og ekkert óeðlilegt hljóð í honum, og tók strax eftir þessu þegar þetta gerðist og keyrði mjög varleg...
- Mán 01. Feb 2016 18:30
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: SNMP á Zyxel VMG1312-B10A
- Svarað: 2
- Skoðað: 440
Re: SNMP á Zyxel VMG1312-B10A
Yfirleitt hefur svona low end búnaður ekki góðan stuðning fyrir SNMP. Yfirleitt frekar security issue að hafa SNMP opið á svona búnaði sem er ekki ætlaður fyrir mikið öryggi.
- Mán 13. Apr 2015 16:26
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: ethernet >100m
- Svarað: 22
- Skoðað: 2564
Re: ethernet >100m
Þú getur líka farið í VDSL einfaldlega þarna á milli. Ef þú vilt bara kopar á milli. Keypt þér tvö VDSL módem sem fást á góðu verði örugglega kringum 10þ. T.d. Patton VDSL módem. Það skilar þér svo ethernet á milli yfir í búnað. Ljósið getur verið erfitt að leggja og búnaðurinn er aðeins í dýrari lí...
- Mið 30. Júl 2014 00:04
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Slakt síma/netsamband - 4g loftnet?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1995
Re: Slakt síma/netsamband - 4g loftnet?
Ég mæli samt með því að henda fyrirspurn bara á Vodafone/Símann og spurja sérstaklega um þetta svæði. Það eru menn sem sjá um þessa senda sem eru viljugir við að taka við uppástungum um betrumbætingar. Það er aldrei að vita að með því að gefa þeim uppástungu að þeir gætu gert eitthvað til að bæta sa...
- Þri 29. Júl 2014 21:16
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Slakt síma/netsamband - 4g loftnet?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1995
Re: Slakt síma/netsamband - 4g loftnet?
Hæ,
Ég myndi ekki mæla með að fá þér 3G/4G router.
Þú getur skoðað loftlínu, hvort hún sé í boði á þessu svæði frekar. Það eru yfirleitt betri tengingar. Emax, sem 365 á í dag eru að bjóða uppá það.
Myndi allavega kanna það.
Ég myndi ekki mæla með að fá þér 3G/4G router.
Þú getur skoðað loftlínu, hvort hún sé í boði á þessu svæði frekar. Það eru yfirleitt betri tengingar. Emax, sem 365 á í dag eru að bjóða uppá það.
Myndi allavega kanna það.
- Lau 31. Maí 2014 00:01
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er þetta eðlileg ljós tenging?
- Svarað: 16
- Skoðað: 1520
Re: Er þetta eðlileg ljós tenging?
Dark Fiber er Fiber tenging sem tengist ekki í símstöð. T.d. ef þú myndir sjálfur leggja Fiber á milli hús hjá þér. Það er annars enginn munur. Fiber er bara Fiber. Bara lögn :) Það getur verið margt sem orsakar þennan hraða. Líklega gæti verið policera á sambandinu. Upphalshraði er oft ekki policer...