Search found 5 matches

af noobcake
Mán 25. Júl 2016 19:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða router á ég að kaupa?
Svarað: 4
Skoðað: 962

Hvaða router á ég að kaupa?

Daginn

Vildi leita ráða hjá ykkur varðandi hvaða router ég ætti að kaupa.

Hann er fyrir heimili. 2-3 tölvur og 3-5 símar, flest á þráðlausu neti. 500 mbit ljósleiðari hjá Vodafone. Sjónvarp tengt í gegnum hann líka líklega.

Budgetið hjá mér er ca. 20.000 kr

Hvaða Router getið þið mælt með?
af noobcake
Mið 12. Mar 2014 14:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þarf ég Low Voltage minni?
Svarað: 7
Skoðað: 1276

Re: Þarf ég Low Voltage minni?

Fór með tölvuna í Tölvulistann. Starfsmaður þar sem ég talaði við kannaðist strax við það að þessi tölva þyrfti Low Voltage minni vegna Haswell. Hann skellti nýju slíku inn í staðinn fyrir hitt og tölvan kveikti á sér no problem. Það lítur því út fyrir að þetta sé nauðsynlegt og að eitthvað skynji ...
af noobcake
Þri 11. Mar 2014 20:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þarf ég Low Voltage minni?
Svarað: 7
Skoðað: 1276

Re: Þarf ég Low Voltage minni?

Skrýtið ég hringdi í tl.is og spurði hvort hann ætti 1X8Gb ddr3 kubb í fartölvu og hann tók sérstaklega fram að ef ég er með Haswell þá ætti ég að taka low voltage kubbin.

Já nákvæmlega! Þess vegna fannst mér skrítið að sjá á nótunni 8GB vinnsluminni sem ekki var merkt með "L" fyrir Low Voltage ...
af noobcake
Þri 11. Mar 2014 18:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þarf ég Low Voltage minni?
Svarað: 7
Skoðað: 1276

Re: Þarf ég Low Voltage minni?

Þarft sennilega ekki að vera að hafa neinar áhyggjur af þessu, nema að þú sért að fá minnisvillur eða ef þú þarft mjög að treysta á minnið (værir sennilega með ECC mynni ef svo væri). Annars skiptir þetta ekki máli ef það virkar.

Sæll, takk fyrir svarið. Mér sýnist þetta hins vegar ekki vera að ...
af noobcake
Þri 11. Mar 2014 16:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þarf ég Low Voltage minni?
Svarað: 7
Skoðað: 1276

Þarf ég Low Voltage minni?

Daginn

Var að kaupa mér fartölvu (þessa hér: http://tl.is/product/satellite-l50-a-1d6-i7-fartolva )

Ég lét setja 8GB auka vinnsluminni í hana. Hafði séð einhvers staðar að það ætti að setja Low Voltage vinnsluminni í hana.

Mig grunar hins vegar að þeir hjá Tölvulistanum hafi sett venjulegt minni ...