Search found 109 matches
- Mið 15. Des 2021 08:39
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: 70 philips til sölu
- Svarað: 3
- Skoðað: 347
Re: 70 philips til sölu
Ég velti því fyrir mér í svolitla stund hvað þú værir eiginlega að gera með 70 sjónvörp á lager... Sé núna að það er 70" á stærð
- Fös 10. Des 2021 10:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?
- Svarað: 13
- Skoðað: 805
Re: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?
Ég er að hallast að þessum 165hz einhver sem hefur reynslu af honum ? https://att.is/asus-tuf-gaming-27-wqhd-165hz-hdr10-leikjaskjar.html Ég er með svona skjá og líkar hann mjög vel. Ég keypti minn í gegnum coolshop, hann kostaði eitthvað í krongum 80k þar. Mæli með að skoða það. Ég var að kaupa sa...
- Fös 10. Des 2021 10:14
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?
- Svarað: 13
- Skoðað: 805
Re: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?
Ég er að hallast að þessum 165hz einhver sem hefur reynslu af honum ? https://att.is/asus-tuf-gaming-27-wqhd-165hz-hdr10-leikjaskjar.html Ég er með svona skjá og líkar hann mjög vel. Ég keypti minn í gegnum coolshop, hann kostaði eitthvað í krongum 80k þar. Mæli með að skoða það. Ég var að kaupa sa...
- Fös 03. Des 2021 19:08
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
- Svarað: 39
- Skoðað: 1909
Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
Vonandi er málið leyst, en er ekki full snemmt að hrósa happi, ef þú keyrðir vélina í 3 vikur á 3060Ti án vandræða? Eða voru diskarnir ekki tengdir þá? :crazy Úff veistu... er búinn að reyna svo margt að minnið er farið að bregðast mér :baby En BF2042 hefur vanalega kallað fram vandamálið á mjög sk...
- Fös 03. Des 2021 17:01
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
- Svarað: 39
- Skoðað: 1909
Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
Örsnöggt update fyrir þá sem vilja fylgjast með - að aftengja HDD2 virðist koma í veg fyrir öll crösh. Ætla að prófa að svissa SATA data snúrunum á HDD1 og HDD2 og keyra upp þannig. Ef allt gengur smurt þá er það snúran sem er vandamálið (Eða jafnvel SATA portið á móðurborðinu). Ef vesenið kemur af...
- Fös 03. Des 2021 16:15
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
- Svarað: 39
- Skoðað: 1909
Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
Örsnöggt update fyrir þá sem vilja fylgjast með - að aftengja HDD2 virðist koma í veg fyrir öll crösh. Ætla að prófa að svissa SATA data snúrunum á HDD1 og HDD2 og keyra upp þannig. Ef allt gengur smurt þá er það snúran sem er vandamálið (Eða jafnvel SATA portið á móðurborðinu). Ef vesenið kemur aft...
- Fim 02. Des 2021 14:35
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
- Svarað: 39
- Skoðað: 1909
Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
Planið er að gera það eftir vinnu í dagbjoggi4tw skrifaði: Hefuru prófað að tengja bara einn Disk i einu miðað við lýsinguna þá er þetta pott þétt 1 af þessum 3 ef ekki fleiri sem eru að skapa þetta vandarmál.
- Fim 02. Des 2021 13:04
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
- Svarað: 39
- Skoðað: 1909
Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
Ef þú ert með gigabyte 3080 kort og ert með Aourus engine forritið uppsett þá gæti það verið vandamálið hjá þér. Ég var að lenda í random freeze og það vandamál hvarf eftir að ég henti Aourus engine út. Ekki svo gott - þetta er Asus kort og áður en þetta byrjaði var ég ekki með neitt af þessum OC e...
- Fim 02. Des 2021 11:50
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
- Svarað: 39
- Skoðað: 1909
Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
Skjákortið hlýtur að vera eitthvað gallað. Hvernig setup er vinur þinn með sem prófaði það? Tegund örgjörva, móðurborðs og minnis. Ég er ekki með ákvæmar upplýsingar akkúrat núna, en settupið hans er decent. Spyr hann. Amk 16GB RAM, Corsair RM850x aflgjafi. Bæti við örgjörva og móðurborði þegar ég ...
- Fim 02. Des 2021 11:47
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
- Svarað: 39
- Skoðað: 1909
Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
Corsair RM1000x, framleiddur af Seasonic, síðast þegar ég vissi. Tilgreint í fyrsta póstinum, undir specsDaz skrifaði:Hvaða aflgjafi er "nýi" aflgjafinn? Ég gat ekki fundið það í þessum póstum hingað til.
- Fim 02. Des 2021 10:54
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
- Svarað: 39
- Skoðað: 1909
Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
Takk fyrir ábendinguna.Frussi skrifaði:Hefurðu prófað aggresívara fan curve á kortinu? Ef það er einhver lítill hlutur sem er að hitna en er kannski ekki directly cooled þá gæti það hjálpað
Já, ég hef prófað það.
- Fim 02. Des 2021 10:17
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
- Svarað: 39
- Skoðað: 1909
Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
Þess vegna keypti ég glænýjan aflgjafa í gær, en crashaði strax afturTheAdder skrifaði:Ég myndi beina spjótunum að aflgjafanum, 3000 serían hefur verið pínu mistæk með aflnotkun og mismunandi hversu vel aflgjafar taka því.
- Fim 02. Des 2021 08:17
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
- Svarað: 39
- Skoðað: 1909
Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
Sælir allir Takk kærlega fyrir góð svör, ég ætla að svara flestum hérna. Ég hef ekki tíma fyrir fleiri prófanir fyrr en eftir vinnu í kvöld. Ég var svo lengi að skrifa þessa langloku í gær að ég einflaldlega gleymdi alls konar hlutum sem ég er búinn að prófa. Þeir bætast við hér með (þó með fyrirvar...
- Mið 01. Des 2021 23:22
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
- Svarað: 39
- Skoðað: 1909
Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
lenti einu sinni í því að gömul(biluð eða göluð) sata snúru var að valda svipaðri hegðun gætir prófað að skiptu um sata snúrur, annars bara taka einn disk úr í einu og sjá hvaða diskur er að valda þessu Takk fyrir, ég ætla að kíkja á þetta á morgun. Vandamálið hlýtur allavega að vera einhversstaðar...
- Mið 01. Des 2021 23:07
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
- Svarað: 39
- Skoðað: 1909
Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
þú segir að það komi stundum BSOD, hvað er stop villan sem kemur með því? Það hafa verið nokkrar, nógu margar til þess að ég hætti einn daginn að nenna að halda utan um það. Ég hef nokkrum sinnum gúgglað þær villur sem komu upp en aldrei fengið neitt konkret út úr því. Ég fann eina villu sem ég tók...
- Mið 01. Des 2021 22:12
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
- Svarað: 39
- Skoðað: 1909
Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
Ég er að nota kaplana sem fylgdu með. Þ.e.a.s. áður var ég með 750W aflgjafa og snúrurnar sem fylgdu með honum, núna er ég með 1000W aflgjafa og nota snúrurnar sem fylgdu með honum. Skjákortið tekur 2x8-pin PCI-e, og ég nota 2 mismunandi snúrur, þ.e. þó það séu 2 hausar á einni snúru þá nota ég 2 sn...
- Mið 01. Des 2021 22:00
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
- Svarað: 39
- Skoðað: 1909
Tölva hrynur skyndilega - reglulega
Sælir allir tölvugúrúar. Búið ykkur undir langloku, því ég er nokkuð viss um að ég sé búinn að prófa allt sem hægt er að prófa í þessu vandamáli. Ég er ekkert séní en tel mig vera nokkuð færan að greina og laga einföld vandamál. Ég hef gert það oft, bæði fyrir sjálfan mig og aðra, en aldrei lent í j...
- Mán 29. Nóv 2021 08:29
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] Logitech Z-2300
- Svarað: 1
- Skoðað: 280
Re: [TS] Logitech Z-2300
Heyri í þér í pm
- Fim 11. Nóv 2021 16:26
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Uppfæra núna eða bíða
- Svarað: 16
- Skoðað: 1632
Re: Uppfæra núna eða bíða
Ég er sammála TheAdder um aflgjafann. Ég er með 3080 og nýjan Corsair RMx 750w aflgjafa sem ég hélt að yrði feikinóg í allt sem ég gæti mögulega hent í dolluna. Ég komst að hinu sanna í haust, er búinn að vera að deala við phantom crashes alveg endalaust, stundum bluescreen, stundum endurræsing, stu...
- Þri 05. Okt 2021 14:53
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Sófi úr ILVA.is 15.000 kr.
- Svarað: 2
- Skoðað: 490
Re: Sófi úr ILVA.is 15.000 kr.
Ertu með mál á sófanum? Hæð, lengd, dýpt...
- Fim 02. Sep 2021 12:57
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölva fyrir 180k
- Svarað: 5
- Skoðað: 750
Re: Tölva fyrir 180k
Myndi taka þessa hér: https://www.coolshop.is/vara/lenovo-legion-t5-26amr5-ryzen-5-3600-rtx-3060-ti-8gb/238VS6/ Þessi er á öðru leveli miðað við hinar. Algjör no-brainer að taka þetta, Þakka @Sallarólegur kærlega fyrir að hann setti inn tölvu á svipuðu verðbili hjá Coolshop um daginn, bjargaði mér ...
- Lau 08. Maí 2021 23:26
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT [TS]Intel i3 8100|Heyrnatól|Mús|aflgjafi. SELT
- Svarað: 17
- Skoðað: 1526
Re: Leikjavél partasala RTX 2070|i7 8700|144 Hz skjár|16GB Ram og fl
Ég býð 45k í örgjörvann, móðurborðið, kælinguna og vinnslumminið saman
- Mið 28. Apr 2021 17:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tæknifyrirtæki að brjóta fjarskiptalög
- Svarað: 10
- Skoðað: 1929
Re: Tæknifyrirtæki að brjóta fjarskiptalög
Hafið þið ekki líka tekið eftir mikill aukningu á drasl niðurstöðum á google, sem koma alltaf fyrst, þegar þú leitar að einhverju á íslensku? Getur verið frekar sannfærandi þangað til þú skoðar urlið. Þetta lyktar svolítið af einhverju AI generated clickbait. Ég lenti á daginn á einhverri vefsíðu m...
- Mið 21. Apr 2021 11:05
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: (TS) Macbook Pro M1 13" "512gb DISK" - 8GB RAM 2020.
- Svarað: 33
- Skoðað: 2397
Re: (TS) Macbook Pro M1 13" "512gb DISK" - 8GB RAM 2020.
hún er til sölu á 270k Sælir, óviljandi bump, en afhverju ertu að selja ef ég má spyrja? :eh Ástæða sölu, ég er að fara í háskóla, hef alltaf verið meiri windows maður í tölvum, ætla að kaupa mér ódýrari fartölvu. En ef ég fæ boð undir 270þúsund þá ætla ég mér að eiga tölvuna áfram. Þetta er kannsk...
- Mið 14. Apr 2021 16:17
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: (TS) Macbook Pro M1 13" "512gb DISK" - 8GB RAM 2020.
- Svarað: 33
- Skoðað: 2397
Re: Macbook Pro M1 13" 512gb
Ég hugsa að ég myndi frekar kaupa hana nýja á 10 krónum lægra verði... í Macland