Search found 15 matches
- Mán 24. Jún 2019 15:30
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tölvutek lokar verslunum
- Svarað: 117
- Skoðað: 18907
Re: Tölvutek lokar verslunum
Síðan þetta var Tölvulistinn fyrir mörgum árum, sem er ein snilldin þegar það var selt til heimilistækja og svo stofnaði hann annað nákvæmlega eins sem var Tölvutek. Það gæti vel verið að Ódýrið verði plan B. Tölvulistinn og Tölvutek eru ekki og hafa aldrei verið tengd að neinu leiti nema þau hafa ...
- Mið 26. Apr 2017 08:39
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Hvar get ég keypt ps4 inneign fyrir uk store
- Svarað: 18
- Skoðað: 5911
Re: Hvar get ég keypt ps4 inneign fyrir uk store
Ég hef keypt á amazon.co.uk
Bæði inneign fyrir wallet og áskrift fyrir PSN plus. Passaðu bara að hafa þetta Code en ekki físískt kort sem verður sent til þín.
Bæði inneign fyrir wallet og áskrift fyrir PSN plus. Passaðu bara að hafa þetta Code en ekki físískt kort sem verður sent til þín.
- Lau 22. Apr 2017 11:05
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Forsala á Galaxy8+ hjá Símanum í ruglinu
- Svarað: 16
- Skoðað: 1496
Re: Forsala á Galaxy8+ hjá Símanum í ruglinu
Pantaði frá Vodafone sjálfur, fékk tilkynningu frá póstinum um að hann væri kominn í sendingu í gær en hann skilaði sér ekki. Mig grunar að þjónustan hjá póstinum sé það sem sé að klikka hér en ekki þeir sem eru að selja símana.
- Mán 13. Mar 2017 21:07
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: NVMe bootar ekki á m.2 slot Fólk með heila óskast!
- Svarað: 22
- Skoðað: 1978
Re: NVMe bootar ekki á m.2 slot Fólk með heila óskast!
Mig minnir að m.2 raufin deili resources með Pci-express raufunum. Ég lenti í veseni með m.2 x4 og netkort sem var í pci-e, fékk það ekki til að virka nema taka netkorið úr.
- Fös 17. Feb 2017 18:28
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Dolby Atmos og DTS X
- Svarað: 7
- Skoðað: 857
Re: Dolby Atmos og DTS X
svanur08 skrifaði:Ég get bara verið með 5 ekki 7. En 5.1.2 það eitthvað betra en 5.1?
Prox ekki geturu sýnt mér myndir af setup-inu hjá þér í einkaskilaboðum?
Skal skoða að taka myndir og senda þér á eftir.
- Fös 17. Feb 2017 18:25
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Dolby Atmos og DTS X
- Svarað: 7
- Skoðað: 857
Re: Dolby Atmos og DTS X
5.1.2 er í rauninni bara 5.1 en bætir við hljóðrás fyrir ofan þig. Það gæti gert smá mun hvað upplifun varðar en aðeins Atmos eða Dts X kóðaðar myndir munu spila hljóð frá þeim hátölurum nema þú notir uppskölun í gegnum Dts neural x eða Dolby surround. Ég myndi mæla með því að þú myndir fá að heyra ...
- Fös 17. Feb 2017 18:16
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Dolby Atmos og DTS X
- Svarað: 7
- Skoðað: 857
Re: Dolby Atmos og DTS X
Ég er búinn að vera með svona í um ár núna og er með 7.1.4 uppsetningu í augnablikinu, fer í 7.2.4 eins fljótt og hægt er. Það fer eiginlega bara eftir því hvað þú verður með eða getur leyft þér að vera með marga hátalara. Ég myndi segja að 5.1.4 eða 7.1.2 væri alveg lágmark, ef þú ætlar að halda þi...
- Þri 31. Jan 2017 23:16
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Western Digital - Tölvulistinn - Ábyrgð
- Svarað: 76
- Skoðað: 8203
Re: Western Digital - Tölvulistinn - Ábyrgð
Nei það eru engin lög sem segja til um að þeir séu skyldugir til þess Jú, ef það stendur á pakkanum t.d. eins og á Kingston minni "Liftime guarantee"... þá á fólk rétt á að staðið sé við það. Gefið að þetta er fullyrðing um innihald íslenskra laga, sem eru á netinu. Þá máttu sýna okkur hv...
- Þri 31. Jan 2017 20:38
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Western Digital - Tölvulistinn - Ábyrgð
- Svarað: 76
- Skoðað: 8203
Re: Western Digital - Tölvulistinn - Ábyrgð
Sæl olihar og aðrir vaktarar, Þykir leitt hvað ég kem seint inn í þessa umræðu. Biðst forláts á því. Það eru tvær hliðar á öllum málum. Áður en ég kem með tillögu að lausn þá langar mig fyrst aðeins að segja frá okkar hlið. Aðalatriðið og stærsta hindrun málsins frá okkar hálfu byggir á því að ísle...
- Þri 31. Jan 2017 20:20
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Western Digital - Tölvulistinn - Ábyrgð
- Svarað: 76
- Skoðað: 8203
Re: Western Digital - Tölvulistinn - Ábyrgð
Nei það eru engin lög sem segja til um að þeir séu skyldugir til þess Jú, ef það stendur á pakkanum t.d. eins og á Kingston minni "Liftime guarantee"... þá á fólk rétt á að staðið sé við það. Gefið að þetta er fullyrðing um innihald íslenskra laga, sem eru á netinu. Þá máttu sýna okkur hv...
- Þri 31. Jan 2017 09:41
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Western Digital - Tölvulistinn - Ábyrgð
- Svarað: 76
- Skoðað: 8203
Re: Western Digital - Tölvulistinn - Ábyrgð
Ef það kemur fram einhversstaðar að það sé ákveðið löng ábyrgð, t.d. 3 eða 5 ár í söluefni eða nótu gildir það. Eitt ár er lágmarksábyrgð til fyrirtækja, hún minnkar ekki sjálfkrafa niður í eitt ár. Rétt, sá ekki minnst á það í þessum þræði að það hafi verið tekin fram auka ábyrgð á nótunni, var þa...
- Þri 31. Jan 2017 09:15
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Western Digital - Tölvulistinn - Ábyrgð
- Svarað: 76
- Skoðað: 8203
Re: Western Digital - Tölvulistinn - Ábyrgð
Ætla að gefa Tölvulistanum 1 tækifæri í viðbót að setja athugasemd við þetta. Afhverju gerirði þér ekki ferð og ræðir við þá aftur í staðinn fyrir að bíða eftir því að þeir svari þér á þessum spjallþræði ? Fáðu að ræða við eitthvern sem hefur eitthvað um málin að segja. Verslunarstjórann eða yfirma...
- Lau 28. Jan 2017 12:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: sérpöntun
- Svarað: 5
- Skoðað: 702
Re: sérpöntun
Eftir því sem mér var sagt á sínum tíma þegar ég var að panta inn svipaða hátalara þá panta þeir frá birgjanum sínum reglulega en það geta nokkrar vikur liðið inn á milli pantana til að draga úr kostnaði við sendingu. Ef þetta er sérpöntun þá fellur það ansi líklega inn í þá pöntun til að halda kost...
- Mán 30. Des 2013 22:51
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Diablo 3 - Its HERE!
- Svarað: 386
- Skoðað: 29500
Re: Diablo 3 - Its HERE!
Jamm. ROS lítur vel út, er búinn að prófa patch 2.0.1 sem er á PTR og það lítur mjög vel út. Get ekki sagt annað en að ég sé frekar spenntur fyrir næsta patchi og ROS.
Ég vona bara að Act 5 verði aðeins lengra en act 4.
Ég vona bara að Act 5 verði aðeins lengra en act 4.
- Mán 30. Des 2013 19:41
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt]i7-2600K örgjörvi ásamt ónotaðri stock kæliviftu.
- Svarað: 0
- Skoðað: 269
[Selt]i7-2600K örgjörvi ásamt ónotaðri stock kæliviftu.
Er með I7-2600K sem ég þyrfti að koma í verð. Með fylgir ónotuð Stock vifta/sink. Örgjörvinn er rétt dottinn í 2ára, hefur ávallt gengið á stock hraða og ekki verið yfirklukkaður. Hér eru upplýsingar um örgjörvann frá intel : http://ark.intel.com/products/52214 Ég hafði hugsað mér að setja hann á 30...