Search found 3 matches
- Lau 18. Apr 2015 01:21
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Concerta - ADD/ADHD
- Svarað: 19
- Skoðað: 6692
Re: Concerta - ADD/ADHD
Eins og sönnun athyglisbresti sæmir þá snéri ég nafni fésbókargrúppunnar við - rétt heiti er: Fullorðnir með ADHD / ADD
- Fös 17. Apr 2015 18:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Concerta - ADD/ADHD
- Svarað: 19
- Skoðað: 6692
Re: Concerta - ADD/ADHD
Þessi klausa er í besta falli villandi - ekki síst hvað varðar misnotkun lyfja eða áfengis. Vissulega getur misnotkun á lyfjum af þessu tagi verið ávanabindandi, enda um mun meira magn að ræða og í flestum tilfellum er þeirra neytt á allt annan máta til að framkalla ákveðin áhrif. Það hefur á hinn b...
- Fös 17. Apr 2015 15:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Concerta - ADD/ADHD
- Svarað: 19
- Skoðað: 6692
Re: Concerta - ADD/ADHD
Rakst á þennan þráð fyrir tilviljun. Vil fyrst og fremst vekja athygli á lokuðum fésbókarhóp - Fullorðnir með ADD / ADHD – sem hentar kannski betur fyrir svona fyrirspurn. En vil jafnframt benda á eftirfarandi: – Methylfenidat lyf á borð við Rítalín og Concerta eru ekki ávanabindandi séu þau tekin i...