Search found 2 matches
- Þri 30. Júl 2013 20:30
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: SSD vandamál - hrynur af handahófi.
- Svarað: 5
- Skoðað: 746
Re: SSD vandamál - hrynur af handahófi.
Þetta er Mushkin diskur já. Firmware update skilaði engu. Ef eitthvað þá varð þetta verra.
- Þri 30. Júl 2013 18:44
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: SSD vandamál - hrynur af handahófi.
- Svarað: 5
- Skoðað: 746
SSD vandamál - hrynur af handahófi.
Sælir. Ég er búinn að vera með SSD disk núna í ca mánuð undir stýrikerfið og leiki. Allt hefur gengið vel en nýlega fór hann að láta illa. Það sem gerist er að tölvan hættir að taka við nýjum skipunum (músin hreyfist ennþá en get ekkert annað gert). Þetta gengur í ... 30sek til mínútu og svo crashar...